Vísindakaffi á Akureyri og Sauðárkróki í kvöld um vaxtarbrodda og vísindi

24.9.2009

Spekingarnir sem hefja spjallið á Akureyri koma frá Háskólanum á Akureyri, en það eru þeir Hreiðar Þór Valtýsson lektor, Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor og Steingrímur Jónsson prófessor. Pétur Halldórsson útvarpsmaður hjá Ríkisútvarpinu stýrir umræðum. Á Sauðárkróki býður Háskólinn á Hólum til almennra kaffispjalls um hlutverk vísinda á landsbyggðinni og mun Þórarinn Sólmundarson frá þróunarsviði Byggðastofnunar stýra umræðum.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica