Kynningarfundur um þjálfunarnet í Mannauðsáætlun ESB

24.9.2009

  

Markmið þjálfunarneta er að efla samstarf evrópskra háskóla, stofnana og atvinnulífs á fyrstu stigum rannsóknaþjálfunar, t.a.m. við doktorsmenntun

 

Dagskrá:

  

Þjálfunarnet í mannauðsáætluninni
Dr. Kaisa Hellevuo, REA

  

Hagnýtar upplýsingar fyrir umsækjendur
Dr. Kaisa Hellevuo, REA

  

Reynslusaga þátttakanda
Dr. Sigurður Gíslason, Háskóla Íslands

  

Aðstoð við umsækjendur
Þorsteinn Brynjar Björnsson, Rannís

  

Vinsamlegast skráið þátttöku á netfangið rannis@rannis.is fyrir kl. 15.00 föstudaginn 25. september. Boðið verður upp á stutt viðtöl með Dr. Kaisa Hellevuo að fundi loknum. Áhugasamir geta pantað tíma hjá Rannís í síma 515 5800 eða á rannis@rannis.is .









Þetta vefsvæði byggir á Eplica