Styrkir til örlíftækni - Nanomedicine

9.2.2011

Íslenskir verkefnahlutar verða styrktir af Tækniþróunarsjóði og skulu umsækjendur skila sérumsókn til Tækniþróunarsjóðs samhliða umsókn í EuroNanoMed.  Umsóknafrestur Tækniþróunarsjóðs er 1. apríl 2011 og umsóknafrestur EuroNanoMed er 15. apríl 2011

EuroNanoMed er ERA-net samstamstarf rannsóknasjóða í Evrópu um að styrkja fjölþjóðleg samstarfsverkefni á sviði "nanomedicine".

Nánari upplýsingar um EuroNanoMed og skilyrði fyrir íslenska umsækjendur veita Már Másson hjá HÍ og Katrín Valgeirsdóttir hjá Rannís, Upplýsingar varðandi umsókn í EuroNanoMed og þá rannsóknasjóði sem taka þátt í samstarfinu  er að finn á heimsíðu EuroNanoMed.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica