Opinn fundur 8. apríl með David Harmon

5.4.2011

Þróun rannsóknaáætlunar Evrópusambandsins um rannsóknir og nýsköpun

Opinn hádegisfundur verður haldinn á Hótel Sögu, Sunnusal, föstudaginn 8. apríl kl. 12.15, um rannsóknir, nýsköpun  og framtíðaráherslur í rammaáætlun Evrópusambandsins.

 David Harmon, frá ráðuneyti Máire Geoghegan-Quinn, framkvæmdastjóra rannsókna, nýsköpunar og vísindamála hjá Evrópusambandinu, mun flytja erindi sem ber yfirskriftina "The future priorities for FP7 from a research and innovation perspective".

 Að loknu erindinu verður tekið við fyrirspurnum.

Fundarstjóri er Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica