Afstaða Íslands til grænbókar ESB

20.5.2011

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sent framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins afstöðu til grænbókar um framtíð rannsókna- og nýsköpunaráætlana sambandsins.

Framkvæmdarstjórnin boðaði til opins samráðs um efni grænbókarinnar  og óskaði eftir viðbrögðum fram til 20. maí. Ávefsíðu Evrópusambandsins  má nálgast afstöðu fjölmargra annarra ríkja, rannsóknarráða, stofnana og einkaaðila.

Afstaða Íslands til Grænbókar ESB









Þetta vefsvæði byggir á Eplica