Áhugaverðir fyrirlestrar um starfsemi CERN

14.9.2011

Rannís auglýsir tvo fyrirlestra um starfsemi CERN á fimmtudaginn 15. september.

 

Í tilefni af Íslandsheimsókn Prof. Emmanuel Tsesmelis og Prof. Michael Schmelling frá CERN  (Evrópsku rannsóknamiðstöðinni í öreindafræði), verður boðið upp á tvo fyrirlestra fimmtudaginn 15. september 2011.

Prof. Michael Schmelling flytur fyrirlesturinn: The Science and Technology of the LHCb experiment at the CERN Large Hadron Collider  í stofu 101, Lögbergi, Háskóla Íslands, kl. 14:15

og

Prof Emmanuel Tsesmelis flytur fyrirlesturinn: Presentation of CERN activities, opportunities for scientists í stofu 131, Öskju, Háskóla Íslands, kl. 16:15.

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir.

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica