Lýst eftir matsmönnum og sérfræðingum fyrir Horizon 2020

25.11.2013

Framkvæmdastjórn Evrópusambandins lýsir eftir sérfræðingum til að taka að sér mat umsókna og fleira undir nýrri rannsóknaráætlun, Horizon 2020, sem verður langstærsta áætlun sambandins hingað til, með fjármagn upp á 79 milljarða evra til næstu 7 ára. Lögð er áhersla á að fá sérfræðinga úr atvinnulífinu jafnt sem úr akademíunni. 

Rannís hvetur íslenska aðila til að taka þátt og skrá sig í gagnagrunn ESB. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar hér.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica