Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 13. maí 2015
Á fundi sínum 13. maí 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.
Frumherjastyrkir |
||
| Nafn Fyrirtækis | Nafn verkefnisstjóra | Heiti verkefnis |
| 1939GAMES | Guðmundur Kristjánsson | WWII KARDS Hugbúnaður/Tölvuleikir |
| GBS ráðgjöf | Gyða Björg Sigurðardóttir | Fyrirtækjalausnir fyrir Jafnlaunakerfi skv. ÍST85:2012 |
| Gerosion ehf. | Sigrún Nanna Karlsdóttir | Fórnarfóðring fyrir jarðhitaborholur |
| Loftfarið ehf | Lee Roy Tipton | Strimillinn - miðlægt hugbúnaðarkerfi til söfnunar, úrvinnslu og birtingar verðlagsgagna. |
| Mekano ehf. | Sigurður Örn Hreindal Hannesson | Mekano Smellutengi |
| Næring móður og barns ehf. | Ingibjörg Gunnarsdóttir | Rafræn, einstaklingsmiðuð næringarráðgjöf til barnshafandi kvenna |
| Rísóm ehf. | Ólafur Indriði Stefánsson | KeyWe - Leikvöllur hugans |
| XRG - Power whf | Mjöll Waldorff | XRG rafstöð |
Verkefnisstyrkir |
||
| Nafn Fyrirtækis | Nafn verkefnisstjóra | Heiti verkefnis |
| Aldin Dynamics ehf. | Hrafn Þorri Þórisson | Greining notendahegðunar og sjónræn framsetning fyrir sýndarveruleika |
| Angling iQ ehf | Kristján Benediktsson | Angling iQ |
| Codland ehf. | Davíð Tómas Davíðsson | Lífvirk efni úr roði |
| Costner ehf. | Hilmar Geir Eiðsson | Heildstæð hugbúnaðarlausn fyrir rauntímagreiningu á stöðu nemenda |
| CrankWheel ehf. | Jóhann Tómas Sigurðsson | Fjölhæf samvöfrun yfir jafningjanet |
| dent & buckle ehf | Kristinn Fannar Pálsson | dent & buckle |
| Expeda ehf. | Þorsteinn Geirsson | Öflugt stafrænt stoðtæki til mats á gigtsjúkdómum |
| GoodlifeMe ehf. | Tryggvi Þorgeirsson | Sidekick™: Hugbúnaðarlausnir gegn lífstílssjúkdómum |
| Lipid Pharmaceuticals ehf. | Orri Þór Ormarsson | Stílar við hægðatregðu |
| Loki Geothermal | Þórarinn Már Kristjánsson | Þróun þanloka fyrir háhitaborholur |
| MainManager ehf. | Gunnlaugur B Hjartarson | Skýlausn fyrir fasteignastjórnun |
| Matís ohf. | Jenny Sophie Rebecka E Jensen | Dropi |
| Miracle ehf | Guðmundur B Jósepsson | Einhyrningurinn |
| Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Gissur Örlygsson | Nýstárleg hönnun á ljósræktunartanki með sérstaka áherslu á framleiðslu astaxanthins úr H. pluvialis |
| Oculis ehf | Guðrún Marta Ásgrímsdóttir | Augndropar í stað augnástungna við sjónhimnubjúg í sykursýki |
| ReMake Electric ehf. | Torfi Már Hreinsson | WAGES |
| Sinaprin | Sigurbjörn Þór Jakobsson | Sinaprin. Nefúði við langvarandi skútabólgu. |
| Solid Cloud Games ehf. | Tómas Sigurðsson | PROSPER |
| Thor Ice Chilling Solutions ehf | Haukur Hilmarsson | Þróun á kæli- og eftirlitsferli til þess að minnka sóun í matvælavinnslu og flutningum |
| Valorka ehf | Valdimar Össurarson | Valorka hverfillinn, 3 þróunaráfangi |
| Ylfur ehf. | Úlfur Hansson | Segulharpa |
| Zymetech ehf. | Reynir Scheving | Klínísk rannsókn á virkni Penzyme gegn langvinnri nefholsbólgu |
| Þula - Norrænt hugvit ehf. | Ægir Örn Leifsson | Alfa - Lyfjaumsýsla |
Markaðsstyrkir |
||
| Nafn Fyrirtækis | Nafn verkefnisstjóra | Heiti verkefnis |
| ARK Technology ehf. | Jón Ágúst Þorsteinsson | SPEC - lausn sem aðstoðar við eftirlit með útblæstri skipa |
| Eimverk ehf. | Haraldur Haukur Þorkelsson | Markaðsátak í útflutningi á Íslensku Viský, Gini & Akvavit |
| Lauf Forks hf. | Benedikt Skúlasont | Arðbært Lauf 2016 |
| Mobile health ehf. | Gunnar Jóhannsson | Betri svefn - Markaðsetning svefnmeðferðar á netinu fyrir Noregsmarkað |
| Pitch ehf. | Einar Friðrik Brynjarsson | GrasPro - Viðhaldskerfi grasvalla |
| Sæbýli ehf. | Kolbeinn Björnsson | Lifandi íslensk sæeyru Markaðsetning í Japan og hönnun flutningsumbúða |
| Tara Mar Iceland ehf | Guðrún Marteinsdóttir | Markaðssetning á nýjum snyrtivörum sem byggja á lífvirkum efnum úr hreinni náttúru Íslands |
| Tekla ehf | Þorgeir Pálsson | Markaðssetning á ískrapavélum til hreinsunar á vatni í landbúnaði og matvælavinnslu |
Birt með fyrirvara um villur.
