Tækniþróunarsjóður úthlutar 550 milljónum til nýsköpunarfyrirtækja og frumkvöðla

29.5.2019

Á vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 44 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 550 milljónir króna.

  • Merki Tækniþróunarsjóðs
Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar. 

Sjóðurinn bauð upp á fimm styrktarflokka á misserinu og alls bárust sjóðnum 382 umsóknir í alla styrktarflokka sem er aukning frá sama tíma og í fyrra.




Eftirfarandi verkefnum er boðið til samninga við sjóðinn að þessu sinni*:

Markaðsstyrkir
Heiti verkefnisAðalumsækjandiVerkefnisstjóri
Útrás sebrafiska í lyfjaleit3Z ehf.Perla Björk Egilsdóttir
Markaðssókn LearnCoveAðalheiður HreinsdóttirAðalheiður Hreinsdóttir
Markaðssetning á Klappir EnterpriseKlappir Grænar Lausnir hf.Sigrún Hildur Jónsdóttir
Markaðssetning á PayAnalytics erlendisPayAnalytics ehf.Sigurjón Pálsson
Með Poseidon hlerann á markaðPólar toghlerar ehf.Atli Mar Josafatsson
Mussila tónlistarskólinn / áskriftarmódelRosamosi ehf.Jón Gunnar Þórðarson
Adversary - skalanleg öryggisþjálfun Syndis slf. Árni Sigurður Pétursson
Sproti
Heiti verkefnisAðalumsækjandiVerkefnisstjóri
Hugbúnaður til atferlisþjálfunarBeanfee ehf.Svava Dögg Jónsdóttir
LokbráBrynja IngadóttirKatrín Jónsdóttir
Snjöll götulýsingFarsýn ehf.Ingi Björn Ágústsson
GEMMAQ - Sjálfvirknivæðing kvarða um kynjahlutföllFreyja Vilborg ÞórarinsdóttirFreyja Vilborg Þórarinsdóttir
Betri miðlun upplýsinga í aðdraganda skurðaðgerðaHeilsugreind ehf.Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson
Næsta kynslóð sjávarnaslsHolly Tasha PettyHolly Tasha Petty
Lucinity ClearLens - eftirlit með peningaþvætti Intenta ehf.Guðmundur Rúnar Kristjánsson
Maul - rafrænt mötuneyti Maul ehf.Egill Pálsson
League Manager Oddur SigurðarsonOddur Sigurðarson
Mæling þurrefnis í vökva Olafur JonssonOlafur Jonsson
Slidesome Slidesome ehf.Helga Kristín Gunnarsdóttir

Vöxtur
Heiti verkefnisAðalumsækjandiVerkefnisstjóri
Nýstárlegur flokkur sýklalyfjaAkthelia ehf.Egill Másson
Þróun smáþörungafóðurs fyrir fiskeldiAlgaennovation Iceland ehf.Kristinn Hafliðason
Virðiskeðja umhverfisvæns nituráburðarAtmonia ehf.Helga Dögg Flosadóttir
Authenteq ID VaultAuthenteq ehf.Kári Þór Rúnarsson
Þróun á C-5010 klumbuskurðarvélCURIO ehf.Elliði Ómar Hreinsson
Astrid ARGagarín ehf.Geir Borg
Nano Edison batteríiGreenvolt Nanoma ehf.Stuart Leigh Bronson
Notkun þorskroðs við munnholsaðgerðirKERECIS hf.Dóra Hlín Gísladóttir
Heilarit og súrefnismettunNox Medical ehf. Halla Helgadóttir
Eyja kárannaParity ehf.María Guðmundsdóttir 
Sjálfbærar borgir framtíðarinnar 3PRS ráðgjöf ehf. Páll Jakob Líndal
Stafræn heilbrigðismeðferð gegn lífsstílssjúkdómumSidekickHealth ehf.  Tryggvi Þorgeirsson
Hagnýt rannsóknaverkefni
Heiti verkefnis AðalumsækjandiVerkefnisstjóri
Eðlisviðnám til mats á bindingu H2S gass í bergÍslenskar orkurannsóknirLéa Esther Sophie Levy
Vöruþróun úr flexvinnslu uppsjávarfisksHáskóli ÍslandsMaría Guðjónsdóttir
CarboZymes umbreyta þörungum í verðmæt efniMatís ohf.Björn Þór Aðalsteinsson
MicroFIBERgutMatís ohf.Sigurlaug Skírnisdóttir
Fræ
Heiti verkefnisVerkefnisstjóri
Vetni framleitt með vindorkuAuðun Freyr Ingvarsson
Þróun á umhverfisvænu, köldu viðgerðarmalbikiBrynjar Örn Sigurðsson
Vindorkusjá

Daníel Eldjárn Vilhjálmsson

Sölu- & innkaupamódel veitingastaðaElva Sif Ingólfsdóttir
“Fífugarn” Vinnsla á Hrafnafífu til textílgerðar

Gottskálk Dagur Sigurðarson

Plokk-In
Guolin Fang
Fjöðrunarappið
Hinrik Jóhannsson
Alein Pay - Greiðslumiðlum fyrir snjallsamninga Ingi Rafn Sigurðsson
Geogardens Kevin J Dillman
Endurnýta plastúrgang “UPlast” Reza Fazeli

*Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica