Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2020

15.1.2020

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna.

Rannsóknasjóður er leiðandi samkeppnissjóður hér á landi. Sjóðurinn styrkir verkefni á öllum sviðum vísinda, allt frá styrkjum til doktorsnema til öndvegisstyrkja. Öndvegisstyrkir eru veittir til stórra verkefna sem skara fram úr á sínu sviði og hafa alþjóðlega tengingu. 

Hér á eftir er yfirlit yfir skiptingu milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á vef Rannís innan skamms.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur. Upphæðir geta breyst við samningagerð.

Öndvegisstyrkir (öll fagráð)

Alls bárust 22 umsóknir um öndvegisstyrki og voru 2 styrktar eða 9% umsókna.

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Erla Sturludóttir, Gunnar Stefánsson Landbúnaðarháskóli Íslands Fiskveiðar til framtíðar 51.365
Hannes Jónsson Raunvísindastofnun Kerfisbundin hönnun á rafefnahvötum fyrir sértæka afoxun CO2 í vistvænt eldsneyti 45.450

Verkefnisstyrkir

Alls bárust 211 umsóknir um verkefnisstyrki og voru 30 styrktar eða um 14% umsókna.

Raunvísindi og stærðfræði (18%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Ásta Heiðrún Elísabet Pétursdóttir MATÍS Dreifing arsentegunda eftir þanghlutum, sér í lagi arsenlípíða 19.745
Gro Birkefeldt Moller Pedersen Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Þróun aðferða til að vakta og spá fyrir framrás hraunstrauma 18.573
Ivan Shelykh Raunvísindastofnun Blendin ljósskautaeindafræði 15.810
Jesus Zavala Franco Raunvísindastofnun Nærsviðs heimsfræði með ETHOS: samspil eðlisfræði þungeinda og hulduefnis 20.486
Snorri Þór Sigurðsson Raunvísindastofnun Litrófsgreiningar á byggingu og hreyfingu kjarnsýra innan og utan fruma 18.180
Unnar Bjarni Arnalds Raunvísindastofnun Samskeytavíxlverkun og kristalfasabreytingar í blönduðum segulmarglögum 18.738

Verkfræði og tæknivísindi (13%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Ármann Gylfason Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Dreifni agna í varmadrifnu iðustreymi 18.963
Guðmundur Óli Hreggviðsson, Steinn Guðmundsson MATÍS ThermoExplore - Lífverkfræðileg könnun á möguleikum loftháðra hitakærra örvera til framleiðslu verðmætra efna úr endurnýjanlegum lífmassa 18.624
Jóhannes Rúnar Sveinsson, Magnús Örn Úlfarsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Skerping á fjarkönnunarmyndum með hefðbundnum aðferðum og djúpum lærdómi 13.898
Slawomir Marcin Koziel Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Computer-aided methods for fast and reliable design of planar true time-delay beam formers for antenna systems 17.138
Younes Abghoui Raunvísindastofnun

Rafefnafræðileg ammóníaksmyndun

15.000

Náttúru- og umhverfisvísindi (17%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Árni Kristmundsson Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum Rannsóknir á Piridium sociabile (Patten 1936); brúin milli frítt lifandi lífvera og sníkjudýra 18.631
Daði Már Kristófersson, Pamela J. Woods Hafrannsóknastofnun Sameinuð við þorsk: Margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun 17.426
Kristinn Pétur Magnússon Háskólinn á Akureyri Visterfðamengjafræði rjúpunnar 16.171
Oddur Vilhelmsson Háskólinn á Akureyri Skapa fléttur valþrýsting fyrir þróun Pseudomonas syringae í vistgerðum Norðurslóða? 12.315

Lífvísindi (13%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Eiríkur Steingrímsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Er SETDB2 MITF-háður rofi sem ræður frumuskiptingum og eiginleikum utanfrumuefnis í sortuæxlum? 18.375
Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Hlutverk snemmbærrar frumusérhæfingar í meingerð Kabuki heilkennis 18.376
Óttar Rolfsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Áhrif efnaskipta á nýmyndun fjölsykrunga í æðaþeli 18.625
Pétur Orri Heiðarsson Raunvísindastofnun Virkni frumkvöðla-umritunarþátta og hlutverk óreiðusvæða við bindingu litnis- frá stökum sameindum til frumuforritunar 18.375
Ragnhildur Þóra Káradóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Örvun endurmyndunar mýelíns með AMPAkinum 14.120

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa (8%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Margrét Þorsteinsdóttir, Sigríður Klara Böðvarsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Leit að lífmörkum fyrir snemmgreiningu brjóstakrabbameins 19.013
Ólöf Birna Ólafsdóttir, 
Sveinn Hákon Harðarson, 
Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Lífvísar í augum sjúklinga með Alzheimer sjúkdóm 3.270

Félagsvísindi og menntavísindi (16%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Anna Lind G. Pétursdóttir, Kristen McMaster Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Mat á framkvæmd félagakennslu í 1.bekk og áhrifum hennar á lestrarfærni nemenda í 1. og 2.bekk 19.515
Árni Kristjánsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Samfelld skynjun: Hlutverk eftiráhrifa í sjónskynjun 18.341
Berglind Rós Magnúsdóttir, Ólafur Páll Jónsson Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Ungir innflytjendur og flóttafólk í þátttökumiðuðu skólastarfi: Varða á leið til inngildingar og borgaravitundar í Reykjavík, Osló og London 18.926
Guðbjörg Hildur Kolbeins, Valgerður Anna Jóhannsdóttir Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Staða blaða- og fréttamennsku á Íslandi 17.475
Gylfi Zoega Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Náttúruleg tilraun í skuldalækkun á Íslandi 12.269
Kristín Loftsdóttir Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Evrópa, hreyfanleiki og fordómar 17.943

Hugvísindi og listir (14%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)
Anders Winroth, Viðar Pálsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Samhengi Kristinréttar Árna Þorlákssonar 6.248
Íris Ellenberger Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Frá kynferðislegum útlögum til fyrirmyndarborgara: Tengsl hinsegin kynverunda og þjóðernis á Íslandi 1944–2010 18.572

Alls bárust 58 umsóknir um nýdoktorsstyrki og voru 9 þeirra styrktar eða um 16% umsókna.

Nýdoktorsstyrkir (öll fagráð)

Raunvísindi og stærðfræði (15%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Christian Nathaniel Bean

Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild

Fléttufræðileg könnun og umraðanaflokka

9.775

Pavla Dagsson Waldhauserová

Landbúnaðarháskóli Íslands

Hver eru áhrif ryks frá Íslandi á loftslag heimskautasvæða?

7.741

Verkfræði og tæknivísindi (25%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Elín Ásta Ólafsdóttir

Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Greining á jarðtæknilegum eiginleikum og sveiflumögnun setlaga á Suðurlandi

9.705

Náttúruvísindi og umhverfisvísindi (11%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Tobias Christian Duerig

Raunvísindastofnun

MAXI-Plume: Massaflæði í sprengigosum

8.900

Lífvísindi (100%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Denis Warshan

Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Erfðamengi og starfshlutverk við samlífi Nostoc blábaktería

9.000

Félagsvísindi og menntavísindi (13%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Daniela Alaattinoglu

Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið

Réttarstaða intersex fólks á Íslandi og öðrum Norðurlöndums

10.000

Jérôme Tagu

Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið

Sjónræn söfnunarverkefni með fjölda markáreita

9.008

Hugvísindi og listir (15%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Nanna Hlín Halldórsdóttir

Háskóli Íslands - Hugvísindasvið

Hlustað á þreytu: Frá sjónarhorni femíniskrar fyrirbærafræði og gagnrýnna fræða

9.745

Declan Taggart

Háskóli Íslands - Hugvísindasvið

Hverflyndir vinir. Að aftengja trú, siðferði og samfélag í Norðri á miðöldum

9.367

Alls barst 91 umsókn um doktorsnemastyrki og voru 14 styrktar eða um 15% umsókna.

Doktorsnemastyrkir (öll fagráð)

Raunvísindi og stærðfræði (14%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Benedikt Orri Birgisson

Raunvísindastofnun

Athugun á hvarfgöngum uppleystra ljósnæmra járn-komplexa: Fjölskala reiknilíkan sem nýtir hnikað teygjuband, NEBF

6.525

Verkfræði og tæknivísindi (17%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Kamaljeet Singh

Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild

Mæling straumnýtni við álframleiðslu með eðalskauti

6.615

Yixi Su

Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Aukið þol kísilþörungs gagnvart háu CO2 og öðrum streituáhrifum

6.480

Náttúruvísindi og umhverfisvísindi (14%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Pauline Anna Charlotte Bergsten

MATÍS

Könnun á neðanjarðarlífríki eldfjallaeyjunnar Surtseyjar

6.630

Katrín Björnsdóttir

Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Viðbrögð jarðvegsferla við beitarfriðun á norðlægum slóðum

6.613

Lífvísindi (25%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Sara Björk Stefánsdóttir

Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum

Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum

6.630

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa (33%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Unnur Arna Þorsteinsdóttir

Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið

Hámörkun og gilding á UPLC-MS/MS aðferð fyrir greiningu og eftirlit með lyfjameðferð sjúklinga með APRT skort í blóðvökva

6.490

Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen

Landspítali -háskólasjúkrahús

Afleiðing heilahristings hjá íþróttakonum, taugasálfræðileg skerðing, andleg líðan og lífsgæði - möguleg vanstarfsemi á heiladingli

1.505

Félagsvísindi og menntavísindi (12%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Dagrún Ósk Jónsdóttir

Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið

Dyggðugar, uppreisnargjarnar og ógnvænlegar konur í íslenskum sögnum

6.418

Atli Hafþórsson

Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið

Mannauður, tæknibreytingar, félagslegt skipulag og framleiðni í íslenskum sjávarútvegi

6.480
 Jóhann Örn Sigurjónsson Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Gæði kennslu í stærðfræði á Íslandi og á Norðurlöndum  3.428

Hugvísindi og listir (13%)

Verkefnisstjóri Aðsetur verkefnis Heiti verkefnis ISK (þús.)

Katrín Lísa van der Linde Mikaelsdóttir

Háskóli Íslands - Hugvísindasvið

Norvagismar í íslenskum handritum frá 1350 til 1450

6.480

Sigrún Birgisdóttir

Háskóli Íslands - Hugvísindasvið

Borgarvæðing landslags: Áhrif ferðaþjónustu á arkitektúr og landslag á 64°

6.293

Ermenegilda Rachel Müller Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Uppruni og áhrif fyrstu íslensku prentuðu sagnasafnanna  6.105 


Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur. 

Upphæðir geta breyst við samningagerð.

 

 

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica