Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2023

27.1.2023

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2023. Alls bárust 337 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 74 þeirra styrktar eða 22% umsókna.

  • ISS_6117_03047

Rannsóknasjóður er leiðandi samkeppnissjóður hér á landi. Sjóðurinn styrkir verkefni á öllum sviðum vísinda, allt frá styrkjum fyrir doktorsnema til öndvegisstyrkja. Öndvegisstyrkir eru veittir til stórra verkefna sem skara fram úr á sínu sviði og hafa alþjóðlega tengingu. í ár eru fjárveitingar til sjóðsins 3.7 milljarða.

Fjöldi nýrra verkefna er 74 og nema styrkveitingar til þeirra á þessu ári um 1.2 milljarði króna. Þar sem verkefnin eru almennt til þriggja ára verður heildarkostnaður vegna þeirra um 3,4 milljarðar króna á árunum 2023-2025. Auk styrkja til nýrra verkefna koma tæpir 2.7 milljarðar til greiðslu á árinu vegna styrkja til eldri verkefna.

Hér á eftir er yfirlit yfir skiptingu milli styrktegunda. Frekari greiningu er að finna á vef Rannsóknasjóðs. Upphæðir geta breyst við samningagerð og eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

Announcement in English.

Öndvegisstyrkir (öll fagráð)


Alls bárust 20 umsóknir um öndvegisstyrki og voru 4 styrktar eða 20% umsókna.

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Hanna Ragnarsdóttir, Magnús Þorkell Bernharðsson Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Saman eða sundruð? Menntun og félagsleg þátttaka flóttabarna og -ungmenna á Íslandi 47.127
Paolo Gargiulo, Anna Sigríður Islind, María Kristín Jónsdóttir, Hannes Petersen Háskólinn í Reykjavík - Verkfræðideild Postural control signature: Advance assessment and diagnostic using the BioVRSea paradigm 55.312
Michelle Maree Parks, Freysteinn Sigmundsson Veðurstofa Íslands Áhrif hopandi jökla í kjölfar loftslagsbreytinga á jarðskjálfta og eldvirkni 57.134
Kristinn Andersen, Ian F. Akyildiz Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið HAF: Róbótanet neðansjávarskynjara með fjölháttatengingum og aflhleðslu 49.075

Verkefnisstyrkir

Alls barst 156 umsókn um verkefnisstyrki og voru 34 styrktar eða tæp 22% umsókna.

Raunvísindi og stærðfræði (22%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Helgi Sigurðsson Raunvísindastofnun Stórgerð víxlverkandi ljósvökvanet 21.534
Rosemary Philippa Cole Raunvísindastofnun Eldvirkni og goshættir á tímum umhverfisbreytinga í Kötlu og Eyjafjallajökli 18.132
Snorri Þór Sigurðsson Raunvísindastofnun Stöðugar lífrænar tvístakeindir til aukningar á kjarnaskautun 21.110
Ádám Dávid Timár, Sigurður Örn Stefánsson Raunvísindastofnun Slembinet í rúmi 22.782
Younes Abghoui Raunvísindastofnun Leit að nýjum efnahvötum fyrir sértæka rafafoxun CO2 í eldsneyti 25.162

Verkfræði og tæknivísindi (21%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Tómas Philip Rúnarsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sjálfvirkt nám ákvörðunarlíkana 18.945
Björn Gunnarsson Háskólinn á Akureyri Góð og sanngjörn staðsetning á þyrlum til sjúkraflutninga á Íslandi fundin út frá útköllum og íbúaþéttnitölum. 19.206
Björn Þór Jónsson Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild Greining margmiðlunargagna með sýndarveruleikaskoðun á lýsigagnarými 16.389
Leifur Þór Leifsson Háskólinn í Reykjavík - Verkfræðideild Sjálfvirk hönnun og ódýr bestun á lögun smárra breiðbandsloftneta 21.966
Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir Háskólinn í Reykjavík - Verkfræðideild Loftslagsvænn kísill, framleiðsla kísils með rafgreiningu án losunar gróðurhúsalofttegunda 18.785
Halldór Guðfinnur Svavarsson Háskólinn í Reykjavík - Iðn- og tæknifræðideild Nýstárlegur nemi úr kísilörvírum til mælinga á andardrætti 21.357

Náttúru- og umhverfisvísindi (19%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
David Roger Ben Haim Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Þróun persónuleika bleikju (Salvelinus alpinus) 14.500
Bettina Scholz; ,Bettina Scholz Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf Per- og pólýflúoroalkýlefni hitta fyrir kísilþörunga kaldtempraða beltisins og tengdar samlífisverur: Uppsöfnunarleiðir og áhrif á hreysti og auðkenningu 23.290
Ester Rut Unnsteinsdóttir, Snæbjörn Pálsson, Nicolas Lecomte, Bruce James McAdam Náttúrufræðistofnun Íslands Stofngerð, stofnbreytingar og lífvænleiki hánorræns afræningja undir álagi af völdum veiða og umhverfisbreytinga. 20.305
Erpur Snær Hansen Náttúrstofa Suðurlands Samanburður á fæðuvistfræði, fæðu og útbreiðslu á sjó, milli tveggja sæsvölutegunda, annarri í mikilli stofnfækkun en hin með stöðugan stofnvöxt 5.364
Guðmundur Óli Hreggviðsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Fjölbreytieiki hitakærra veira í íslenskum hverum. Víð- og samerfðamengis rannsóknir. 22.000
Elín Soffía Ólafsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Lífhendni úsninsýru handhverfa í fléttum (ChiralLichen) 18.208

Lífvísindi (23%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Pétur Orri Heiðarsson Raunvísindastofnun Kortlagning sameindavirkni taugaumritunarþáttarins Ascl1 við litnisopnun -Í gegnum linsu einsameindatækni- 23.520
Pétur Snæbjörnsson. Sigurgeir Ólafsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Sómatískar stökkbreytingar í eðlilegri ristilþekju 9.525
Sabrina Hansmann-Roth Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Táknar efniseiginleika í sjónkerfinu 25.388
Eiríkur Steingrímsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Tengsl byggingar og hlutverks í óreiðusvæðum MITF 20.540
Jón Jóhannes Jónsson, Aristotelis Kotronoulas Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Þróun á örflæði LC-MS smásameinda skimunaraðferð fyrir klínískar rannsókni 22.162

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa (23%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Inga Þórsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Næring ungbarna og astmi: Tengsl við líkamsþyngd og loftgæði 20.875
Kristín Björnsdóttir, Pálmi V Jónsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Heilsa, vellíðan og þarfir umönnunaraðila sem annast um eldri einstaklinga sem þiggja heimahjúkrun. 14.861
Ragnar Pétur Ólafsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Vanabundin svörun í þunglyndi: Þunglyndisþankar og breytingar í atferlismiðaðri meðferð við alvarlegu þunglyndi 19.750

Félagsvísindi og menntavísindi (19%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Elín Þöll Þórðardóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Einstaklingsmunur í kunnáttu í öðru og þriðja máli á Íslandi: framboð og notkun á tækifærum til málanáms 11.090
Sigurjón B Hafsteinsson Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Íslenski torfbærinn: vistkerfi, samlífi og arkitektúr 20.790
Sif Einarsdóttir Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Eldar í iðrum: Þróun áhuga, persónuleika og lífsgilda og áhrif á líf og störf frá unglingsaldri til fullorðinsára 23.437
Ásta Dís Óladóttir,Gary L. Darmstadt, David Anderson, David Gaddis Ross, Þóra H. Christiansen, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, Sigrún Gunnarsdóttir Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Til að loka kynjabilinu þarf aðgerðir, inngrip og mælikvarða 21.237
Baldur Þórhallsson, Ásthildur Elva Bernharðsdóttir Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Áfallastjórnun í COVID-19 faraldrinum: Stjórnarhættir og leiðtogahæfni 20.437

Hugvísindi og listir (33%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Emily Diana Lethbridge Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Kvennaspor: Afhjúpun og ljómun kvenna í sagnalandslagi Íslands 21.213
Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir, Nanna Hlín Halldórsdóttir Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Flæðandi siðfræði. Femínísk siðfræði og #MeToo 19.932
Guðrún Nordal, Kate Heslop, Tarrin Wills Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Viðtökur dróttkvæði: breytileiki brags og skáldskaparmáls í íslenskum handritum 22.546
Ásgrímur Angantýsson, Finnur Friðriksson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Svæðisbundinn framburður, viðhorf og málbreytingar í rauntíma 21.174

Nýdoktorsstyrkir

Alls barst 50 umsóknir um nýdoktorsstyrki og voru 10 þeirra styrktar eða um 20% umsókna.

Raunvísindi og stærðfræði (25%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Kristján Óttar Klausen Raunvísindastofnun Hreyfiaflfræði spuna með samþættingu kvarðasviðkenningar og rúmalgebru 12.375
Elli Inkeri Selenius Raunvísindastofnun Leit að skilvirkum ljósrofum með tölvureikningum á ofurhröðum hleðsluflutningum og leysniframvindu 12.375

Náttúru- og umhverfisvísindi (20%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Brendon Lee; Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Útbreiðsla og göngur kolmunna á Íslandsmiðum: samþætt nálgun við stofngreiningu 10.586

Lífvísindi (20%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Guðjón Ólafsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Rannsókn á virkni prótín afbrigða sem valda sjúkdómum í mönnum með notkun Synthetic Physical Interactions og Deep Mutational Scanning 12.375

Félagsvísindi og menntavísindi (43%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Luke Field Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Kosningar og tilfinningaþrungin stjórnmálaorðræða í netmiðlum 12.204
Hafsteinn Birgir Einarsson Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Áhrif svarendaskekkju á gæði gagna í íslenskum viðhorfskönnunum 12.375
Vitaly Kazakov Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Risaviðburðir í íþróttum og pólitískt minni þeirra: Samanburðarrannsókn á Evrópumeistaramótum í knattspyrnu árin 2016, 2018 og 2020 12.369

Hugvísindi og listir (17%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Hrafnkell Freyr Lárusson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Hverjir völdu fulltrúa fólksins? 12.350
Sólveig Guðmundsdóttir Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Eftirstríðsára Súrrealismi á Íslandi 12.033
Kathy D'arcy Háskóli Íslands - Hugvísindasvið AnFinn: Einhverfa Endurspeglar Nýsköpun 12.375

Doktorsnemastyrkir

Alls bárust 111 umsóknir um doktorsnemastyrki og voru 26 styrktar eða 22% umsókna.

Raunvísindi og stærðfræði (31%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Hendrik Schrautzer Raunvísindastofnun Uppröðun segulvigra í nanókerfi með mörgum ástöndum 8.475
Méline Payet--Clerc Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Aflfræði gosmakkar í basískum Plínískum eldgosum, greint út frá dreifingu gosefna og reiknifræðilegri hermun. 4.483
Ivan Tambovtsev Raunvísindastofnun Nanóvél sem snýst í spírallaga vökvakristal úr hendnum stórsameindum 6.600
Maxime Roland René Flin Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild Dreifð skorðuð netalitun 6.592

Verkfræði og tæknivísindi (19%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Farnaz Bayat Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Nýtt Bayesískt líkan af jarðskjálftahreyfingum í nærsviði stórra jarðskjálftasprungna á Íslandi 8.370
Nidia Guadalupe Lopez Flores Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild Djúpstæð þekking á námsferlum háskólanema með breytilegum netum 8.013
Maxime Elliott Tullio Segal Háskólinn í Reykjavík - Verkfræðideild Hönnun fjárhlutfallskveikja fyrir skilgreind breytanleg skuldabréf 7.870
Mohiodin Nazemi Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Bætir skilvirkni þangþurrkunarferlisins og framleiðir hástyrktar kögglar úr þangi, sagi og heyi til ýmissa nota 8.445
Svava Kristinsdóttir Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Affrumaður Brúnþaravefur sem Stoðefni í vefjaverkfræði 8.430

Náttúru- og umhverfisvísindi (29%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Michelle Valliant University of Iceland, Research Centres Inter and intra-specific variation in how anthropogenic impact correlates with near-shore fish movement 8.458
Anna Selbmann Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Samskipti á milli tveggja rándýra í sjó með flókið félagsmynstur: hlutverk hljóðfræðilegra bendinga 8.370
Anja Katrin Nickel Háskóli Íslands - Stofnun Rannsóknasetra Breytileiki í vistnýtingu seiða Atlantshafsþorsks og ufsa við náttúrulegar aðstæður 8.375
Theresa Henke Háskóli Íslands - Stofnun Rannsóknasetra Lándnám flundrunnar (Platichthys flesus) á íslenskum miðum 8.374

Lífvísindi (50%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Yiming Yang Jónatansdóttir Raunvísindastofnun Skimun á nýjum hrifilnæmum bindlum í efnaskiptaferlum og hámörkun bindla með QSAR aðferð 8.370
Abbi Elise Smith Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Áhrif kólesterólbindandi stökkbreytinga á Smoothened á hedgehog boðleiðina og slitgigt 8.479

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa (18%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Ellen Kalesi Gondwe Mhango Raunvísindastofnun Þróun og prófanir á nýjum neyðar-lyfjaformum fyrir börn með heilahimnubólgu af völdum malaríu 8.325
Ragnheiður I Bjarnadóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Andvanafæðingar á Íslandi 1996-2021: nýgengi, orsakir og afleiðingar 7.875

Félagsvísindi og menntavísindi (16%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Dylan Andres Herrera Chacon Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Aðlaga aðlögun fyrrverandi stríðsmanns að átökum 21. aldarinnar 8.375
Magdalena Falter Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Frumkvöðlastarf og gildi stafrænnar nýsköpunar í dreifbýli á Íslandi með áherslu á ferðaþjónustu 8.366
Benedikta Björg Sörensen Valtýsdóttir Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Upplifun ungmenna af kynbundnu ofbeldi og forvörnum á Íslandi 8.250
Guðrún Svava Guðmundsdóttir Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Að tilheyra: hvernig landslag hefur áhrif á einkenni fólks í gegnum tíma og rúm. Sjónræn rannsókn á fólki frá Hornströndum 8.416

Hugvísindi og listir (29%)

Verkefnisstjórn Aðsetur Heiti ISK (þús.)
Zélia Catarina Pedro Rafael Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Er Whitman mikilvægur enn í dag í Bandaríkjunum? Lýðræði, kynþáttur, höfnunarmenning, og gamla gráa ljóðskáldið. 8.370
Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Ritun á grunn-, framhalds- og háskólastigi á Íslandi: Umskiptin frá því að nota ensku sem annað mál (EFL) yfir í ensku sem aðalmál (EMI) 8.250
Valgerður T Gunnarsdóttir Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Snert á landslagi: atbeini fagurferðilegrar upplifunar 8.370
Yeonji Ghim Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Norðurslóðastefna Suður-Kóreu og samskiptin við Kína og Japan 8.104
Milica Minic Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Lýðræðisleg ábyrgð: loforð og áskoranir 8.370

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

Upphæðir geta breyst við samningagerð.

Announcement in English.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica