Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

6.10.2023

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.

  • Fyrirtækjastyrkur Fræ

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum eftirtalinna 17 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn fyrir 25. ágúst 2023, að ganga til samninga um nýja styrki. *

Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ.

* Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Heiti verkefnis

Verkefnastjóri

Amanda

Aldís Björgvinsdóttir

Atlas gervigreind: Vellíðunartækið sem hjálpar mannkyninu að blómstra

Bergsveinn Ólafsson

Bruggþörungar

Ásta Ósk Hlöðversdóttir

Denovo

Helga Lilja Jónsdóttir

Fjar-Umhverfisvöktun fyrir eignir með hagnýtingu hlutanets og gervigreindar

Daníel Bergmann Sigtryggsson

Frá Stilk í Striga

Ragnheiður Diljá Káradóttir

Gagnadrifin ákvörðunartaka í viðhald fasteigna og bættra loftgæða innanhús

Tinna Stefánsdóttir

Hagkvæmnisathugun og viðskiptaáætlun: Tæknilegar lausnar við þróun afurða úr þara

Jamie Lai Boon Lee

Hormóna þjálfunarapp

Annie Mist Þórisdóttir

Lífvirk efni – aukaafurðir í landbúnaði

Jón Örvar Geirsson Jónsson

MÓTA

Hlynur Bergþór Steingrímsson

Orkuljómi/Magafylli – ný kynslóð lífræns millibita

Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir

Ruslaðkennis smáforrit byggt á gervigreind og strikamerkja auðkenningu

Daníel Logi Matthíasson

TaleTrix

Úlfhildur Elín Þorláksdóttir Bjarnasen

VibeVenture

Davíð Örn Jóhannsson

runna án plötu

Tarika Silveira Cintra De Oliveira

Úrgangsapp

Jörgen Þór Þráinsson









Þetta vefsvæði byggir á Eplica