Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2021

25.6.2021

Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs var haldinn fyrir boðsgesti og í streymi sem var öllum opið á Nauthól fimmtudaginn 24. júní kl. 15:00-17:00 undir yfirskriftinni: Tækni og skapandi greinar og mikilvægi samspils þar á milli.

Fyrir og eftir fund spilaði fyrrum styrkþegi Tækniþróunarsjóðs, Úlfur Hansson spila á Segulhörpuna en það er nýtt hljóðfæri sem bæði Björk og Sigurrós hafa notaði í tónlist sinni. 

Dagskrá

  • Opnun:
    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Ávarp:
    Ágúst Hjörtur Ingþórsson , sviðsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs


Viðfangsefnið fundarins var tækni og skapandi greinar og mikilvægi jafnvægis í samlífi þeirra.

Skoða upptöku frá fundinum 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica