Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Sumarlokun Rannís

Skrifstofa Rannís verður lokuð vegna sumarleyfa frá 12. júlí til og með 6. ágúst. Opnum aftur 9. ágúst. Gleðilegt sumar!

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

Tækniþróunarsjóður

Einkaleyfisstyrkur - alltaf opið fyrir umsóknir

Fræ/Þróunarfræ - alltaf opið fyrir umsóknir

Vinnustaðanámssjóður

Umsóknarfrestur er 23. nóvember 2021 kl. 15:00.

Norðurslóðafræði / Arctic Research and Studies

Opið er fyrir umsóknir allt árið.

Frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga

Umsókn um staðfestingu ásamt fylgigögnum skal berast eigi síðar en þremur mánuðum eftir að erlendur sérfræðingur hóf störf hér á landi.

Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

Opið fyrir umsóknir allt árið. Umsókn um staðfestingu ásamt fylgigögnum skal berast eigi síðar en níu mánuðum eftir útgáfudag bókarinnar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica