Barnamenningarsjóður - rekstri sjóðsins hætt árið 2016

Rekstri sjóðsins hætt árið 2016

Í fjárlögum 2016 var 14,1 m.kr. hækkun á framlagi til nýs liðar „Barnamenningar“ sem áður hét Barnamenningarsjóður. Rekstri Barnamenningarsjóðs hefur því verið hætt en fjármagninu verður varið í samræmi við aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna.

umsóknarfrestur er 1.október 2018 kl. 16.00.

Sjá frétt um verkefnið "List fyrir alla"

EN
Þetta vefsvæði byggir á Eplica