Hvernig er sótt um?

Umsóknum skal skilað inn í umsóknarkerfi Carlsbergsjóðsins.

Ath. Áður en sótt er um eru umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við forstöðumann ROCS, prófessor Katherine Richardson við Kaupmannahafnarháskóla, til að tryggja að verkefnið falli að markmiðum rannsóknasetursins.

Sótt er um í gegnum umsóknarkerfi Carlsbergsjóðsins; allar nánari upplýsingar í auglýsingu á vef sjóðsins.

Umsókarfrestur var 1. október 2020, kl. 14 að íslenskum tíma.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica