Stjórn

Æskulýðsráð tilnefnir þrjá stjórnarmenn og tvo varamenn. Formaður Æskulýðsráðs er formaður en ráðherra skipar varaformann úr hópi aðalafulltrúa.  Stjórn sjóðsins ákveður skiptingu á fjárveitingu sjóðsins og ber ábyrgð á umsýslu hans. Sjóðnum er heimilt að fá aðstoð sérfræðinga við mat á umsóknum. Menntamálaráðherra úthlutar styrkjum úr Æskulýðssjóði að fengnum tillögum stjórnar Æskulýðssjóðs .

Stjórn Æskulýðssjóðs 1. janúar 2020 – 31. desember 2021:

  • Björn Ívar Björnsson formaður
  • Sara Þöll Finnbogadóttir
  • Guðbjörg Linda UdengardÞetta vefsvæði byggir á Eplica