Tækniþróunarsjóður

Picture1_1625139918098

13.9.2021 : Tækifæri í rannsóknum og þróun á sviði jarðvarma

Við viljum vekja athygli á umsóknarfresti forumsókna þann 4. október nk. í sameiginlegt kall GEOTHERMICA Era-Net og JPP SES í verkefnaflokkinn Accelerating the Heating and Cooling Transition.

Lesa meira

31.8.2021 : Sköpunartorg fyrir ríkisstofnanir og sveitarfélög - verkefni lokið

Karolina Fund ehf. hlaut styrk til að markaðssetja lausnir til ríkisstofnana og sveitarfélaga á Íslandi, á Norðurlöndunum og í Bretlandi. Áhersla var lögð á greiningar á mörkuðum og vörumerki fyrirtækisins, gerð kynningarefnis og stafræna sölusókn.

Lesa meira

23.8.2021 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 15. september 2021, kl. 15:00.

Lesa meira

19.8.2021 : Tækniþróunarsjóður býður til kynningarfunda

Fyrri fundurinn verður haldinn í streymi þriðjudaginn 24. ágúst kl. 10:00-11:00 og svo endurtekinn miðvikudaginn 25. ágúst kl. 12:00-13:00 (einnig í streymi). Fundirnir eru öllum opnir en nauðsynlegt að skrá þátttöku.

Lesa meira

17.8.2021 : Frosthreinsun vökva - verkefni lokið

Sprenging hefur orðið í umræðu og verkefnum í Evrópu um kolefnisfótspor, vatnsnotkun og umhverfismál. Um 70% af vatninu í Evrópu er notað við matvælaframleiðslu og 25% af kolefnisfótspori Evrópu er vegna matvælaframleiðslu. 

Lesa meira

16.8.2021 : CGRP hemill til meðferðar á Psoriasis - verkefni lokið

Nepsone has now finished a two year grant period with Tækniþróunarsjóður working on a new treatment for psoriasis. 

Lesa meira

16.8.2021 : Markaðssetning umhverfisvæns áburðar - verkefni lokið

Atmonia ehf. lauk í lok apríl 2021 verkefni sem styrkt var af Tækniþróunarsjóði. Tilgangur verkefnisins var að þróa viðskiptasambönd fyrir tækni Atmonia sem er í þróun og kemur á markað á næstu árum. 

Lesa meira

16.8.2021 : Kælisótthreinsun á fersku kjöti - verkefni lokið

Þróað hefur verið kerfi til þess að fækka bakteríum á kjúklingi og kæla kjúkling við vinnslu. Markmið verkefnisins var að vera með frumgerðir á lokastigi og hefur það tekist. IceGun kerfið er í daglegri notkun í 4 verksmiðjum og verið er að ljúka framleiðslu á nýjum viðbótum fyrir kerfið. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica