Tækniþróunarsjóður

20.12.2018 : Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokknum Hagnýt rannsóknarverkefni

Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu, eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.

Lesa meira

12.12.2018 : ExploGuard – Novel explosive welded corrosion resistant clad materials – verkefni lokið

Verkefnið miðaði að því að leysa tæringarvandamál í orkuiðnaðinum með því að nýta svokallaða sprengisuðu.

Lesa meira

10.12.2018 : Bestun á framleiðni EPA ríkrar þörungaolíu – verkefni lokið

Framleiðsla er hafin í tilraunaverksmiðju Omega Algae að Reykjum í Hveragerði

Lesa meira

7.12.2018 : Ný tækni til verðmætaaukningar á bolfiskafla - verkefni lokið

Samstarfsverkefni Skagans 3X, Matís og útgerðanna FISK Seafood, Brims, Skinneyjar Þinganess, Þorbjarnar, Ögurvíkur og HB Granda miðaði að því að þróa tækni til verðmætaaukningar bolfiskafla.

Lesa meira

9.11.2018 : Þróun á kæli- og eftirlitsferli til þess að minnka sóun í matvælavinnslu og flutningum – verkefni lokið

Athyglinni hefur verið beint að kælingu á kjúklingi, þar sem mjög sterkar vísbendingar komu fram um að þar væri mikið verk óunnið að ná réttum hitastigum við slátrun og vinnslu. Með þessu verkefni hefur verið stigið stórt skref til þess að auka þekkingu á umhverfisvænasta kælimiðlinum sem er til í dag, ískrapi.

Lesa meira

30.10.2018 : Karolina Engine – verkefni lokið

Með stuðningi Tækniþróunarsjóðs hefur fyrirtækið Karolina Fund tekið skref í áttina að því að vera í fararbroddi í þróun á fjármálatækni fyrir fjársafnanir á netinu. Verkefnið Karolina Engine snýr að því að beita viðskiptagreind og annarri úrvinnslu á gögnum til þess að hámarka árangur herferða í hópfjármögnun.

Lesa meira

29.10.2018 : IntelliGent Oceanographically-based short-term fishery FORecastIng applicaTions (GOFORIT) – verkefni lokið

GOFORIT var að rannsaka möguleikana á því að nýta upplýsingar um umhverfisþætti og líffræðilega ferla mikilvægra svifdýra til þess að styrkja veiðispár á skammlífum uppsjávarfiskum

Lesa meira

26.10.2018 : Alfa Lyfjaumsýsla – verkefni lokið

Alfa er hugbúnaðarlausn sem hefur það að markmiði að auka skilvirkni og öryggi í lyfjaumsýslu í apótekum, sjúkrahúsum og öldrunarstofnunum.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica