Tækniþróunarsjóður

Voruthlutun TÞS 2023

2.6.2023 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2023

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 84 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Lesa meira
Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2023

2.6.2023 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 8. júní, undir yfirskriftinni: Sóknarfæri Íslands

Lesa meira

23.3.2023 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.

Lesa meira

9.2.2023 : Kynningarfundur um styrki Tækniþróunarsjóðs - fyrirtækjastyrkir og skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar nk. kl. 12:00-13:30 í streymi (Teams).

Lesa meira

8.2.2023 : Kynningarfundur um styrki Tækniþróunarsjóðs með áherslu á Hagnýt rannsóknarverkefni

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 12:00 til 13:30 í húsnæði Rannís, Borgartúni 30 í Hvammi á 3ju hæð, og á Teams.

Lesa meira

17.1.2023 : Fiskvinnsla – Næsta kynslóð - verkefni lokið

Vélfag hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði í júní 2021 til að þróa nýstárlega fiskvinnsluvél fyrir hvítfiskiðnað sem hlotið hefur nafnið UNO. 

Lesa meira

17.1.2023 : Eftirlitskerfi fyrir háspennuinnviði - verkefni lokið

Our mission is to help make the power grid more resilient in the face of an increasing number og climate-related challenges

Lesa meira
Styrkthegar

12.12.2022 : Styrkur frá Tækniþróunarsjóði ákveðinn gæðastimpill fyrir vörur og þjónustu í þróun

Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs fyrir árin 2014-2018 var kynnt á haustfundi sjóðsins í Grósku í dag. Í matinu kemur meðal annars fram að styrkur úr sjóðnum leiddi til nýrra frumgerða á vöru eða þjónustu hjá 91% styrkþega.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica