Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.
Lesa meiraSamtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 16. ágúst síðastliðinn.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður. Umsóknarfrestur er 15. september 2023, kl. 15:00.
Lesa meiraFræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 24. ágúst næstkomandi verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Lesa meiraPúls Media lagði af stað með þau markmið að fækka handtökum við framleiðslu og dreifingu á auglýsingaefni og gera innlenda auglýsingamiðla aðgengilegri fyrir lítil og millistór fyrirtæki.
Lesa meiraNavis hefur lokið grunnhönnun á nýjum rafmagns línuveið bát. Báturinn er hannaður þannig að hann passi í undir 30 brúttótonna reglugerð og er hannaður til þess að spara eins mikið af jarðefna eldsneyti eins og möguleiki er á.
Lesa meiraReSource International today completed a two-year phase of R&D work on the Gas Tracing and Quantification (GASTRAQ) project, funded by the Icelandic Technical Development Fund.
Lesa meiraTaktikal hefur lokið þróunarverkefninu Fill & Sign – Rafræn eyðublöð, en Taktikal hlaut styrkinn Fyrirtækja-Vöxt frá Tækniþróunarsjóði til að þróa lausnina.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.