Tækniþróunarsjóður

20.1.2017 : Kynning á styrkjum Tækni­þróunar­sjóðs

Samtök iðnaðarins boða til kynningarfundar með Tækniþróunarsjóði mánudaginn 23. janúar kl. 15.00-16.30. Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 á 1. hæð í Kviku. 

Lesa meira

13.1.2017 : BONAFIDE - verkefni lokið

BONAFIDE-upplýsingagrunnurinn og tengt smáforrit fyrir snjalltæki miðla upplýsingum um vörur, framleiðsluhætti og væntingar neytenda.

Lesa meira

12.1.2017 : Lífrænn úrgangur til orkuskipta í samgöngum. Heildstæð lausn fyrir Stór-Reykjavíkursvæðið - verkefni lokið

Innan verkefnisins hefur verið hrundið af stað þróun á mikilvægum tækninýjungum við umbreytingu lífræns úrgangs í eldsneyti og jarðgerðarefni. 

Lesa meira

9.1.2017 : Markaðssetning og vefsala á ilmvötnum Andreu Maack - verkefni lokið

Með nýja vöru og útlit hóf fyrirtækið samstarf við verslanir og aðila sem hafa sterka stöðu á samfélagsmiðlum og netverslunum.

Lesa meira
Auglýsingum umsóknafrest í Tækniþróunarsjóð

9.1.2017 : Styrkir til nýsköpunar

Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2017, kl. 16:00

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica