Leviosa hefur á síðustu tveimur árum þróað nýja og nútímalega nálgun við sjúkraskráningu. Heilbrigðisstarfsmenn verja í dag allt að 70% af sínum vinnudegi fyrir framan tölvuskjáinn að skrá upplýsingar, gera beiðnir, skrifa vottorð og sinna almennri sjúkraskráningarvinnu.
Lesa meiraSamrækt ehf. hefur undanfarin þrjú og hálft ár stýrt evrópskua nýsköpunar- og þróunarverkefnu Geofood þar sem sterkt tengslanet hefur verið byggt upp milli samstarfsaðila frá Íslandi, Slóveníu og Hollandi.
Lesa meiraData Dwell hugbúnaðurinn er notaður af sölu og markaðsfólki í stærri fyrirtækjum sem vilja geta nýtt sér gögn til að auka skilvirkni í sölu og markaðstarfi, Data Dwell fékk vilyrði fyrir 2ja ára verkefnastyrk árið 2020, til að þróa þessi tæknina enn frekar með að bæta við gervigreindartækni til að geta hert á nýjan markað sem yrði stærri fyrirtæki
Lesa meiraMeð stuðningi Tækniþróunarsjóðs hefur Thor Ice Chilling þróað einkaleyfisvarða kælilausn IceGun® ískrapakerfi fyrir kælingu á ferskri matvöru.
Lesa meiraVerkefnið fólst í því að skoða og greina tækifæri fyrir Sportabler á erlendum og stærri mörkuðum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.