Tækniþróunarsjóður: febrúar 2021

26.2.2021 : Vel heppnuð rafræn kynning á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti þróunarverkefna

Fundurinn var haldinn í samstarfi við helstu atvinnuþróunarfélög á landsbyggðinni.

Lesa meira

25.2.2021 : Starborne fyrir snjalltæki - verkefni lokið

Solid Clouds er íslenskt tölvuleikjafyrirtæki sem er að framleiða tölvuleikinn Starborne fyrir snjalltæki fyrir alþjóðlegan markað. 

Lesa meira

24.2.2021 : Bætt meðhöndlun bolfiskafla - verkefni lokið

Rannsóknar- og þróunarverkefnið „Bætt meðhöndlun bolfiskafla“ snéri að þarfagreiningu fyrir bestu meðhöndlun og frágang bolfisksafla um borð í skipum með það að markmiði að skila hágæða hráefni til framhaldsvinnslu. 

Lesa meira

23.2.2021 : Gagnvirkt fyrirbyggjandi hitaeftirlitskerfi - verkefni lokið

Kalor Metrics er nýsköpunar fyrirtæki sem sérhæfir sig í myndgreiningu við notkun hitamyndavéla. 

Lesa meira

18.2.2021 : Rafræn kynning á Tækniþróunarsjóði og skattfrádrætti rannsóknar- og þróunarverkefna

Kynningarfundinum verður streymt á netinu þann 23. febrúar nk. kl. 13.00. Fundurinn er öllum opinn og ekki er þörf á að skrá sig.

Lesa meira

12.2.2021 : Mysa í vín - verkefni lokið

Mysa í vín er samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar ehf., Matís ohf. og Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins var að finna og besta leið til að nýta og umbreyta mjólkursykurvökva (laktósa) úr mysu í etanól. 

Lesa meira

5.2.2021 : Opið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð

Um er að ræða fyrirtækjastyrkina Sprota, Vöxt-Sprett og Markaðsstyrk. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2021 kl. 15.00.

Lesa meira

2.2.2021 : Rannís tekur þátt í UTmessunni 2021

UTmessan er haldin 1. - 6. febrúar 2021 í rafheimum. Rannís tekur þátt í ráðstefnudeginum föstudaginn 5. febrúar. Við kynnum helstu sjóði og verkefni til nýsköpunar og þróunar sem eru í umsjón Rannís. Hægt verður að spjalla við starfsfólk í beinni og fá svör við spurningum.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica