Treble Technologies lauk sprotaverkefninu „Treble-sýndarhljóðvist“ haustið 2021. Upphaflega var áætlað að verkefnið yrði í gangi í tvö ár en þar sem Treble hlaut nýjan styrk Vaxtar frá Rannís á haustmánuðum 2021 er verkefninu lokið undi merki Spretts.
Lesa meiraSprotafyrirtækið Vettvangur íþrótta ehf. hlaut sprotastyrk fyrir verkefnið „League Manager“.
Lesa meiraMarkmið verkefnisins var þróun vélar sem framleiðir sérhæft, kalt, umhverfisvænt viðgerðarmalbik, fyrir íslenskar aðstæður og er sérsniðin að endurnýjanlegum orkugjöfum.
Lesa meiraABC lights ehf. hefur hannað frumgerð Birtu; hátæknilausn sem framleiðir litrófs- og hitastýrt ljós fyrir gróðurhús. Hún byggir á öflugri kælitækni og því að nýta miðlægan ljósuppskrifabanka og stafrænt snjalltækjaviðmót til að gera ræktendum kleift að beita vísindalegri nákvæmni og deila ræktunarþekkingu með öðrum.
Lesa meiraFundurinn verður haldinn á Vestfjarðastofu, Árnagötu 2-4 þriðjudaginn 23. ágúst nk. klukkan 10:00-11:00 á staðnum og í streymi.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður. Umsóknarfrestur er 15. september 2022, kl. 15:00.
Lesa meiraFræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 26. ágúst nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Lesa meiraSamtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og Skattfrádrætti rannsókna- og þróunarkostnaðar fimmtudaginn 18. ágúst kl. 8:30-10:00 í fundarsalnum Hyl á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
Lesa meiraÁgúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís og Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK - Icelandic Startups, komu saman í Grósku 10. ágúst sl. til að undirrita samning milli Tækniþróunarsjóðs og KLAK um stuðningskerfið Dafna.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.