Tækniþróunarsjóður

Tækniþróunarsjóður

24.5.2017 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017 fer fram á Kex Hostel þriðjudaginn 6. júní kl. 15-18

Lesa meira

24.5.2017 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

Á fundi sínum 24. maí 2017 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.*

Lesa meira

19.5.2017 : Fingurendurhæfir - verkefni lokið

Í verkefninu var hannaður og smíðaður raförvunarbúnaður sem nýtist til þess að byggja upp og endurhæfa vöðva og taugar sem hreyfa fingur mænuskaddaðs einstaklings. 

Lesa meira

18.5.2017 : Starborne – framleiðsla fyrir alþjóðlegan markað - verkefni lokið

Framleiðsla á Starborne-leiknum (áður PROSPER) með hjálp Tækniþróunarsjóðs hefur hjálpað félaginu að laða til sín fjárfesta og koma leiknum á þann stað að tekjumyndun geti hafist.

Lesa meira

16.5.2017 : Sókn á markað Cyclocross- og Gravel-hjóla - verkefni lokið.

Með stuðningi Tækniþróunarsjóðs hefur Lauf Forks hf. náð fótfestu sem leiðandi fyrirtæki í hönnun fjöðrunargaffla fyrir malar-keppnishjól.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica