Frá og með febrúar 2021 hefur reglum Fræs/Þróunarfræs verið breytt og er nú alltaf opið fyrir umsóknir í sjóðinn. Eins hefur upphæð hámarksstyrks verið hækkuð í 2.000.000 ISK.
Lesa meiraFundurinn var haldinn í samstarfi við helstu atvinnuþróunarfélög á landsbyggðinni.
Lesa meiraSolid Clouds er íslenskt tölvuleikjafyrirtæki sem er að framleiða tölvuleikinn Starborne fyrir snjalltæki fyrir alþjóðlegan markað.
Lesa meiraRannsóknar- og þróunarverkefnið „Bætt meðhöndlun bolfiskafla“ snéri að þarfagreiningu fyrir bestu meðhöndlun og frágang bolfisksafla um borð í skipum með það að markmiði að skila hágæða hráefni til framhaldsvinnslu.
Lesa meiraKalor Metrics er nýsköpunar fyrirtæki sem sérhæfir sig í myndgreiningu við notkun hitamyndavéla.
Lesa meira