Tækniþróunarsjóður

20.9.2017 : Ígræðanlegur hjartariti - verkefni lokið

Verkefninu var ætlað að þróa og prófa ígræðanlegan fjarhjartarita, búnað til að taka upp hjartarafrit og senda þráðlaust, án atbeina notanda. Upplýsingar úr hjartarita hans sendast til greiningaraðila, þ.e. sjúkrahúss eða læknis.

Lesa meira

19.9.2017 : Aukin samkeppnishæfni SagaMedica - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að auka samkeppnishæfni SagaMedica, sér í lagi viðvíkjandi meginafurð fyrirtækisins, SagaPro. Þetta var einkum gert með rannsóknum og þróun.

Lesa meira

18.9.2017 : Þróun og framleiðsla á vörulínu fyrir Þýskaland - verkefni lokið

Fyrirtækið geoSilica Iceland hefur þróað þrjár nýjar vörur: Renew, Repair og Recover. Allar vörurnar eiga það sameiginlegt að innihalda kísilsteinefni auk annarra steinefna og allar eru þær lausar við aukaefni.

Lesa meira

15.9.2017 : KRUMMA-Flow - verkefni lokið

KRUMMA stendur að baki KRUMMA-Flow vörulínunni, sem samanstendur af útileiktækjum, innblásnum af íslenskri náttúru, sem örva bæði hreyfi- og félagsþroska barna í könnunarleiðangri þeirra um umhverfið sitt.

Lesa meira

14.9.2017 : Markaðssetning í Bandaríkjunum á þjónustu 3Z - verkefni lokið

Nýlega hóf fyrirtækið 3Z sókn á erlenda markaði með myndun tengslanets og opnun sölustofu á austurströnd Bandaríkja Norður-Ameríku sem opnar leið að stórum lyfjafyrirtækjum.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica