Íslenskur arkitekt og alþjóðlegur brúarhönnuður sameinuðu krafta sína til að hanna umhverfisvæna leið til að vernda náttúru og hámarka upplifun gesta á smekklegan hátt.
Lesa meiraSidewind stefnir að því að búa til raunhæfan grænan valkost sem gerir flutningaskipum kleift að framleiða rafmagn og létta þar af leiðandi af álagi vélarinnar
Lesa meiraFræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 2. maí nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2022.
Lesa meira
Smart
Solutions er íslenskt sprotafyrirtæki sem vinnur að því að þróa lausnir sem
snúa að hagræðingu á þjónustu fyrirtækja, ríkis og sveitarfélaga við almenning.
Verkefnið miðar að því að bjóða upp á stafræna þjónustu á formi stafrænna korta
og miða sem hægt er að geyma í Apple Wallet og SmartWallet. Allt sem gamla
seðlaveskið innihélt áður er nú hægt að útfæra sem stafræna passa.