Tækniþróunarsjóður

12.12.2019 : Ný flutningaker fyrir fersk matvæli – verkefni lokið

Margnota matvælaker eru raunhæfur valkostur fyrir heilan, ofurkældan lax m.t.t. fiskgæða og flutningskostnaðar. 

Lesa meira

25.10.2019 : Verandi – verkefni lokið

Með stuðningi frá Tækniþróunarsjóði hefur Verandi tekist að þróa nýjar aðferðir við að breyta matvælum og hliðarafurðum í landbúnaði í húð- og hárvörur. 

Lesa meira

24.10.2019 : Sinaprin. Nefúði við langvarandi skútabólgu – verkefni lokið

Ýmis efni sem myndast í brjóstamjólk móður hafa sýkla-, sveppa- og veirudrepandi áhrif.

Lesa meira

21.10.2019 : Epi-Tight – verkefni lokið

Yfir stuðningstímann hefur EpiEndo Pharmaceuticals komið á sambandi við aðila úr frumlyfjaþróunariðnaðnum í Skandinavíu, Evrópu og víðar, skapað sér tengslanet og myndað bæði stjórnunar- og ráðgjafateymi sem samstanda af innlendum forsvarsmönnum félagsins sem og erlendum fagaðilum með leiðandi sérþekkingu og reynslu í málaflokknum. 

Lesa meira

17.10.2019 : Abler– verkefni lokið

Með þessu verkefni og stuðningi frá Tækniþróunarsjóði var hægt að bæta lausnina, yfirfara útlit og bæta nýjum vörum við Sportabler t.d. stjórnendaeiningunni sem nýtist stjórnendum og yfirþjálfurum íþróttafélaganna.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica