Tækniþróunarsjóður

9.11.2018 : Þróun á kæli- og eftirlitsferli til þess að minnka sóun í matvælavinnslu og flutningum – verkefni lokið

Athyglinni hefur verið beint að kælingu á kjúklingi, þar sem mjög sterkar vísbendingar komu fram um að þar væri mikið verk óunnið að ná réttum hitastigum við slátrun og vinnslu. Með þessu verkefni hefur verið stigið stórt skref til þess að auka þekkingu á umhverfisvænasta kælimiðlinum sem er til í dag, ískrapi.

Lesa meira

30.10.2018 : Karolina Engine – verkefni lokið

Með stuðningi Tækniþróunarsjóðs hefur fyrirtækið Karolina Fund tekið skref í áttina að því að vera í fararbroddi í þróun á fjármálatækni fyrir fjársafnanir á netinu. Verkefnið Karolina Engine snýr að því að beita viðskiptagreind og annarri úrvinnslu á gögnum til þess að hámarka árangur herferða í hópfjármögnun.

Lesa meira

29.10.2018 : IntelliGent Oceanographically-based short-term fishery FORecastIng applicaTions (GOFORIT) – verkefni lokið

GOFORIT var að rannsaka möguleikana á því að nýta upplýsingar um umhverfisþætti og líffræðilega ferla mikilvægra svifdýra til þess að styrkja veiðispár á skammlífum uppsjávarfiskum

Lesa meira

26.10.2018 : Alfa Lyfjaumsýsla – verkefni lokið

Alfa er hugbúnaðarlausn sem hefur það að markmiði að auka skilvirkni og öryggi í lyfjaumsýslu í apótekum, sjúkrahúsum og öldrunarstofnunum.

Lesa meira

25.10.2018 : INTRAZ Mælingar og greining á ferli neytenda í verslunarrýmum Kauphegðun

Intraz ehf. er fyrirtæki sem hefur undanfarin fjögur ár verið að þróa vöru sem greinir neytendahegðun í verslunum. Verkefnið hófst árið 2013 eftir að fyrirtækið hlaut styrk úr Tækniþróunarsjóði. Lausn Intraz samanstendur af hugbúnaði og vélbúnaði sem settur er upp hjá rekstraraðila verslunar.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica