Úthlutanir

Orlofsþegar veturinn 2017 - 2018

Námsorlofsnefnd hefur skv. reglugerð 762/2010 um námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla veitt orlof til alls 38 stöðugilda fyrir veturinn 2017 - 2018. Um er að ræða 34 heil orlof og 8 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 42, þar af eru 25 konur (60%) og 17 karlar (40%). Skólameistaraorlof eru 7 talsins í þessari úthlutun á móti 35 einstaklingsumsóknum.

Námsorlofsþegar veturinn 2017 - 2018
*  (Sækja töflu sem pdf )

Nafn Skóli SérsviðÁrViðfangsefni á orlofstíma 
Adda María JóhannsdóttirFlensborgarskólinn í HafnarfirðiErlend tungumál17Nám í hagnýtri jafnréttis­fræði við HÍ
Anna María GunnarsdóttirFjölbrautaskólinn í BreiðholtiÍslenska og tjáning25Nám í námskrár­fræðum við HÍ
Anna Þ. GuðjónsdóttirTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsListgreinar20Nám í listasögu, búninga­sögu og náms­efnis­gerð við LHÍ
Arna EinarsdóttirMenntaskólinn á AkureyriNáttúrufræði 15Nám í erfða- og líftækni, auk umhverfis- og auðlinda­fræða, við HA
Arndís María KjartansdóttirFramhaldsskólinn í VestmannaeyjumErlend tungumál9Meistaranám í kennslu erlendra tungumála við HÍ
Arngrímur Þ. GunnhallssonFjölbrautaskólinn við ÁrmúlaSamfélagsgr. 14Skóla­meistara­orlof
MA-nám og lokaverkefni í sagnfræði við HÍ
Ásgeir ValdimarssonBorgarholtsskóliViðskiptagr.21Nám í fjármálum, markaðs­fræði og rekstrar­hag­fræði við HÍ og HR
Áslaug GísladóttirFjölbrautaskólinn í BreiðholtiNáttúrufræði21Nám í jarðfræði, land­fræði og upplýs­inga­tækni við HÍ
Benedikt BarðasonVerkmenntaskólinn á AkureyriStjórnun og stefnumótun25Nám í stjórnun og stefnu­mótun við HA og HÍ
Birgir Guðjónsson Menntaskólinn í ReykjavíkStærðfræði35Nám í stærðfræði og kennslu­fræðum í Kaupmannahöfn
Björk ÞorgeirsdóttirKvennaskólinn í ReykjavíkSamfélagsgr.16Nám í jafnréttis­fræðslu, stjórn­málum og mati á skóla­starfi við HÍ
Björn Gísli ErlingssonMenntaskólinn á EgilsstöðumSamfélagsgr.19Nám í menntun framhalds­skóla­kennara við HÍ
Freyja AuðunsdóttirFlensborgarskólinn í HafnarfirðiÍslenska og tjáning9Skóla­meistara­orlof
Meistaranám í ritlist við HÍ
Gerður BjarnadóttirMenntaskólinn í KópavogiÍslenska og tjáning20Nám í kynja- og jafnréttis­fræðum við HÍ
Guðlaugur P. MagnússonMenntaskólinn við HamrahlíðSamfélagsgr.30Nám í stjórn­sýslu­fræðum við HÍ
Hafsteinn ÓskarssonMenntaskólinn við SundNáttúrufræði16Nám í umhverfis- og náttúru­fræðum við HÍ
Hólmfríður B. BjarnadóttirFjölbrautaskólinn við ÁrmúlaSamfélagsgr.21Nám í heilsu­sálfræði, kennslu­fræð­um og stjórnun við HÍ
Hróbjartur Ö. GuðmundssonMenntaskólinn í ReykjavíkSamfélagsgr. 16Skóla­meistara­orlof
Nám í sagnfræði við HÍ
Inga Lára ÞórisdóttirBorgarholtsskóliÍþróttir21Nám í íþrótta- og heilsu­fræði við HÍ 
Ingibjörg FriðriksdóttirBorgarholtsskóliListgreinar17Nám í listfræði, list­grein­um og marg­miðlunar­hönnun við HBK Saar í Þýskalandi og HÍ
Ingibjörg MagnúsdóttirMenntaskólinn á AkureyriÍþróttir17Diplómanám í jákvæðri sálfræði við HÍ og háskóla í Danmörku
Ingibjörg O. SigurðardóttirFjölbrautaskóli SuðurlandsSamfélagsgr.27Framhaldsnám í uppeldis- og kennslu­fræði við háskóla í Danmörku
Ingibjörg S. HelgadóttirVerzlunarskóli ÍslandsErlend tungumál14Framhaldsnám í ensku við HÍ
Íris Mjöll ÓlafsdóttirMenntaskólinn í Kópavogi Tölvufræði og upplýs-ingatækni18Nám í upplýsinga­fræði við HÍ
Jón Gunnar AxelssonFjölbrautaskóli VesturlandsÍslenska og tjáning19Meistaranám fyrir framhalds­skóla­kennara við HÍ
Jón Reynir SigurvinssonMenntaskólinn á ÍsafirðiNáttúrufræði27Viðbótardiplóma í opinberri stjórn­sýslu við HÍ
Katrín TryggvadóttirFjölbrautaskóli SuðurlandsÍslenska og tjáning27Nám í íslensku og sögu, tengt víkinga­tímabilinu, við HÍ og danskan háskóla
Kári ViðarssonFjölbrautaskólinn í GarðabæÍslenska og tjáning11Skóla­meistara­orlof
Meistaranám í íslensku við HÍ 
Konráð GuðmundssonTækniskólinn, skóli atvinnulífsinsTölvufræði og upplýs-ingatækni27Nám í almennri forritun og vefsíðu­gerð við HR, HÍ og erlenda háskóla
Laufey R. BjarnadóttirVerzlunarskóli ÍslandsErlend tungumál18Nám í jákvæðri sálfræði og kennslu erlendra tungu­mála við HÍ
Magdalena M. ÓlafsdóttirMenntaskólinn í ReykjavíkErlend tungumál17Nám í kennslu tungu­mála með áherslu á læsi og les­hömlun og tölvutengt tungu­mála­nám, við HÍ
Maríanna JóhannsdóttirMenntaskólinn á EgilsstöðumSérkennsla10Meistaranám í sérkennslu við HA
Pétur V. GeorgssonFjölbrautaskóli SnæfellingaÍþróttir13M.Ed. nám í íþrótta- og heilsu­fræði við HÍ
Pjetur St. ArasonVerkmenntaskóli AusturlandsErlend tungumál16Nám í sér­kennslu­fræðum við HA
Ragnhildur RichterMenntaskólinn við HamrahlíðÍslenska og tjáning27Nám í móðurmáls- og bók­mennta­kennslu við HÍ
Sif BjarnadóttirMenntaskólinn við HamrahlíðErlend tungumál10Skóla­meistara­orlof
Meistaranám og loka­verkefni í dönsku við HÍ
Snædís SnæbjörnsdóttirFjölbrautaskólinn í GarðabæErlend tungumál25Nám í spænsku og frönsku við HÍ
Steingrímur BenediktssonFjölbrautaskóli VesturlandsNáttúrufræði19Framhaldsnám í líffræði með umhverfis­fræði­áherslu við HÍ
Valgerður JakobsdóttirMenntaskólinn við HamrahlíðNáttúrufræði23Nám í sýklafræði við HÍ
Þorbjörn SigurbjörnssonVerzlunarskóli ÍslandsViðskiptagr.9Skóla­meistara­orlof
Nám í umhverfis- og auð­linda­fræð­um og ferða­mála­fræðum við HÍ
Þórður MöllerVerzlunarskóli ÍslandsStærðfræði22Nám í stærðfræði og kennslu­efnis­gerð við HÍ
Þórhalla SteinþórsdóttirMenntaskólinn við HamrahlíðErlend tungumál12Skóla­meistara­orlof
MA-nám í ensku­kennslu við HÍ
* Með fyrirvara um innsláttarvillurÞetta vefsvæði byggir á Eplica