Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2022.
Lesa meiraStjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2022.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um fyrri úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2022.
Lesa meiraStjórn Loftslagssjóðs hefur lokið við úthlutun. Alls bárust 85 gildar umsóknir og verða 12 þeirra styrktar, eða um 14% umsókna.
Lesa meiraUmsóknarfrestur í Sviðslistasjóð rann út 4. október 2021, alls bárust 149 umsóknir. Sótt var um ríflega 891 milljón króna og að auki 1.789 mánuði til listamannalauna.
Lesa meiraÁrið 2021 voru afgreiddar 732 umsóknir. Heildarkostnaður sem taldist endurgreiðsluhæfur var rúmar 1.495 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls tæpar 374 m.kr.
Lesa meiraÞann 1. nóvember 2021 bárust alls 156 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar í Tónlistarsjóð. Alls var sótt um rúmlega 157 milljónir króna.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað aukalegum styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga frá síðari helming ársins 2021 til fyrri helmings árisins 2022.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.