Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2021. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Lesa meiraÆskulýðssjóði bárust alls 19 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2020. Sótt var um styrki að upphæð 18.015 þúsund.
Lesa meiraStjórn Markáætlunar hefur lokið vali á styrkþegum vegna samfélagslegra áskorana. Verður fulltrúum 7 verkefna boðið að ganga til samninga fyrir allt að 360 milljónum króna. Alls bárust 68 gildar umsóknir í áætlunina og verða 7 þeirra styrktar eða um 10% umsókna.
Lesa meiraMenntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar sjóðsins fyrir seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2020. Umsóknarfrestur rann út 15. september 2020.
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna sem sóttu um í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og markaðsstyrkur að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 475 milljónum króna.
Lesa meiraAlls bárust sjóðnum 77 umsóknir þar sem samtals var sótt um 900 milljónir króna.
Lesa meiraÍ kjölfar heimsfaraldurs kom mennta- og menningarmálaráðuneytið á aukaúthlutun til starfslauna listamanna og var auglýstur umsóknarfrestur til 20. maí sl.
Lesa meiraStjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2020, en umsóknarfrestur rann út 3. apríl síðastliðinn.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.