Úthlutanir

14.4.2021 : Úthlutun úr Vinnustaðanámssjóði 2020

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Vinnustaðanámssjóðs úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir árið 2020.

Lesa meira
Ungt brosandi fólks

8.4.2021 : Æskulýðssjóður - fyrri úthlutun 2021

Æskulýðssjóði bárust alls 29 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. febrúar s.l. Sótt var um styrki að upphæð 24.211.000 kr. 

Lesa meira

26.3.2021 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2021

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið við úthlutun fyrir sumarið 2021. 

Lesa meira

24.3.2021 : Úthlutun úr Loftslagssjóði 2021

Stjórn Loftslagssjóðs hefur lokið við úthlutun. Alls bárust 158 umsóknir í Loftslagssjóð og voru 24 þeirra styrktar eða um 15% umsókna. 

Lesa meira

4.2.2021 : Úthlutað úr Markáætlun í tungu og tækni

Stjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 2. febrúar sl. að styrkja fimm verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 295 milljónir króna í fyrstu úthlutun áætlunarinnar 2020-2023. Alls barst 21 umsókn um styrk.

Lesa meira

26.1.2021 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2021

Íþróttanefnd bárust alls 145 umsóknir að upphæð rúmlega 124 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2021.

Lesa meira

21.1.2021 : Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2021

Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það 56% aukning í umsóknum frá nóvember 2019. Sótt var um rúmlega 251 milljón króna. Styrkjum að upphæð 75.000.000 var úthlutað til 116 verkefna um allt land. 

Lesa meira
LL_logo_blk_screen

7.1.2021 : Úthlutun listamannalauna 2021

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2021. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica