Úthlutanir: desember 2020

15.12.2020 : MENNING: Úthlutanir ársins 2020

Við lok þessa tímabils (2014-2020) Creative Europe áætlunarinnar hafa 12 íslenskar menningarstofnanir eða félög þegið um 1,1 milljón evrur í styrki til evrópskra samstarfsverkefna.

Lesa meira

15.12.2020 : MEDIA: Úthlutanir ársins 2020

Núverandi tímabil Creative Europe (2014-2020) er brátt á enda. Í MEDIA hlutanum er árangur Íslendinga framúrskarandi. Rúmur 1,1 milljarður ISK hefur runnið til íslenskrar kvikmyndagerðar á undanförnum sex árum.

Lesa meira

15.12.2020 : Úthlutað úr Markáætlun vegna samfélagslegra áskorana 2020

Stjórn Markáætlunar hefur lokið vali á styrkþegum vegna samfélagslegra áskorana. Verður fulltrúum 7 verkefna boðið að ganga til samninga fyrir allt að 360 milljónum króna. Alls bárust 68 gildar umsóknir í áætlunina og verða 7 þeirra styrktar eða um 10% umsókna.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica