Styrkt verkefni (kort)

Á Íslandi hefur um 300 milljónum evra verið úthlutað í styrki á vegum Evrópusambandsins frá árinu 2000. Hér er hægt að skoða gagnvirkt kort sem sýnir yfirlit þessara styrkja, skipt eftir landshlutum og sveitarfélögum. Með því að smella á kortið er hægt einnig hægt að sjá staðsetningu þeirra íslensku lögaðila sem fengið hafa styrk í gegnum áætlanir ESB. Gerð kortsins var fjármögnuð af Evrópustofu. Vinsamlegast athugið að kortið er ekki aðgengilegt í farsímum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica