Nordplus
Menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar
Rannís er landskrifstofa Nordplus á Íslandi. Starfsfólk Rannís veitir upplýsingar og ráðgjöf varðandi allar undiráætlanir Nordplus.
Nordplus samanstendur af fimm undiráætlunum sem ná yfir öll svið menntunar. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samstarfi og gæðum í menntun á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Umsóknir í áætlunina skulu vera í takt við almenn markmið Nordplus ásamt því að falla vel að einni undiráætlun. Nánari upplýsingar í handbók Nordplus.
Næstu umsóknarfrestir eru 1. október 2024 og 3. febrúar 2025.
Allar frekari upplýsingar er að finna á vefnum Nordplusonline.org
Leik-, grunn- og framhaldsskólar
Skrá mig á póstlista Nordplus á Íslandi
Nordplus er með landskrifstofur á öllum Norðurlöndum (ásamt sjálfstjórnarsvæðum) og Eystrasaltslöndum. Landskrifstofa Nordplus á Íslandi er staðsett hjá Rannís og þar hægt að fá upplýsingar og aðstoð.
Póstlisti landskrifstofu Nordplus
Skrá mig á póstlista NordplusHvernig er sótt um?
Umsóknum skal skilað inn rafrænt í gegnum umsóknarkerfið Espresso. Sjá nánari upplýsingar hér.Íslenskir tengiliðir
Á síðum undiráætlana er hægt að fá upplýsingar um viðkomandi tengiliði.Nytsamir tenglar