Vinnustofan verður haldin 7. desember næstkomandi klukkan 10:00 og er fyrir áhugasama umsækjendur um evrópsk samstarfsverkefni.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til og með 23. janúar 2024 og markmiðið er að efla nýsköpun á öllum sviðum skapandi greina.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir í nokkra sjóði CE MEDIA. Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa Rannís þegar vinna við umsóknir hefst. Einnig er lykilatriði að hefja vinnu við umsóknir hið fyrsta.
Lesa meiraFerðastyrkir eru veittir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu.
Lesa meiraCreative Europe kvikmynda og menningaráætlun ESB hefur gefið út myndband sem sýnir yfirlit kvikmynda og menningarverkefna áætlunarinnar með íslenskri þátttöku síðastliðin 7 ár.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Europa Nostra veittu þann 13. júní 2023 European Heritage Awards/Europa Nostra Award til 28 aðila frá 20 löndum.
Lesa meiraMEDIA - Metþátttaka íslenskra kvikmyndaframleiðenda árið 2023. Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2023 hafa verið sendar inn 16 umsóknir frá íslenskum aðilum og er ánægjulegt að sjá hve mikil gróska er í kvikmyndagerð meðal íslensks fagfólks sem starfar í faginu um allan heim.
Lesa meiraSkiladagur er 26. apríl næstkomandi. Tveir eða fleiri umsækjendur (framleiðslufyrirtæki) frá að minnsta kosti tveimur löndum, sækja um saman um þróunarstyrk fyrir einu verkefni.
Lesa meira