Áætlunin veitir útgefendum styrki til þýðinga, kynninga og dreifinga skáldverka til annarra landa. Næsti umsóknarfrestur er 31. maí 2022.
Lesa meiraUmsóknarfrestur samstarfsverkefna í menningarhluta Creative Europe hefur verið framlengdur til 5. maí nk.
Lesa meiraÖflug íslensk þátttaka - Creative Europe ný menningaráætlun ESB hóf göngu sína á árinu og gildir til 2027. Áætlað umfang Creative Europe næstu 7 árin er um 2.44 milljarðar evra.
Lesa meiraMennta- og menningarsvið Rannís stendur fyrir opnum kynningarfundi á FLAK á Patreksfirði, miðvikudaginn 3. nóvember kl: 17:00.
Lesa meiraYfir 60% aukning verður á framlagi til Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlunar ESB, sem gildir frá 2021 til 2027. Með því vill áætlunin leggja sitt af mörkum svo menningargeirinn nái sér aftur á strik eftir heimsfaraldurinn.
Lesa meiraEvrópsku bókmenntaverðlaunin „The European Union Prize for Literature (EUPL)“ eru árlega veitt til evrópskra rithöfunda. Í ár fá rithöfundar frá 13 Evrópulöndum verðlaunin og var niðurstaða kynnt 18. maí. Þar var tilkynnt að Sigrún Pálsdóttir hlyti verðlaunin fyrir skáldsögu sína Delluferðin.
Lesa meiraNúverandi tímabil Creative Europe (2014-2020) er að ljúka. Í MEDIA hlutanum hefur árangur Íslendinga verið framúrskarandi en alls hefur rúmlega 1,3 milljarður ISK runnið til íslenskrar kvikmyndagerðar á þessu tímabili. Úr menningarhlutanum hefur íslenskum menningarstofnunum og félögum verið úthlutað rúmlega 170 milljónum ISK á sl. sjö árum.
Lesa meiraVið lok þessa tímabils (2014-2020) Creative Europe áætlunarinnar hafa 12 íslenskar menningarstofnanir eða félög þegið um 1,1 milljón evrur í styrki til evrópskra samstarfsverkefna.
Lesa meira