Núverandi tímabil Creative Europe (2014-2020) er að ljúka. Í MEDIA hlutanum hefur árangur Íslendinga verið framúrskarandi en alls hefur rúmlega 1,3 milljarður ISK runnið til íslenskrar kvikmyndagerðar á þessu tímabili. Úr menningarhlutanum hefur íslenskum menningarstofnunum og félögum verið úthlutað rúmlega 170 milljónum ISK á sl. sjö árum.
Lesa meiraVið lok þessa tímabils (2014-2020) Creative Europe áætlunarinnar hafa 12 íslenskar menningarstofnanir eða félög þegið um 1,1 milljón evrur í styrki til evrópskra samstarfsverkefna.
Lesa meiraNúverandi tímabil Creative Europe (2014-2020) er brátt á enda. Í MEDIA hlutanum er árangur Íslendinga framúrskarandi. Rúmur 1,1 milljarður ISK hefur runnið til íslenskrar kvikmyndagerðar á undanförnum sex árum.
Lesa meiraMEDIA: Styður evrópska kvikmyndagerð og margmiðlun.
Menning: Samstarf, tengslanet og verkefni í menningargeiranum.
Menningaráætlun ESB Creative Europe veitir 150 milljónir í styrki til kvikmyndagerðar og menningar á Íslandi.
Úthlutað hefur verið tæplega 129 milljónum króna til íslenskra verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB á árinu 2019 og er árangurshlutfallið um 46%.
Lesa meiraUm 30 milljónir króna er úthlutað til íslenskra þátttakenda árið 2019 í fimm samstarfsverkefnum á sviði barnamenningar, tónlistar, danslistar, og safnamenningar.
Lesa meiraVerkefni á sviði menningararfs Evrópu með íslenskri þátttöku, og styrkur til samstarfs á sviði leiklistar.