Fréttir og tilkynningar

24.4.2023 : CE/MEDIA – Evrópski samþróunarsjóðurinn (European Co-Development)

Skiladagur er 26. apríl næstkomandi. Tveir eða fleiri umsækjendur (framleiðslufyrirtæki) frá að minnsta kosti tveimur löndum, sækja um saman um þróunarstyrk fyrir einu verkefni.

Lesa meira

23.4.2023 : Sjónvarpssjóður MEDIA

Umsóknarfrestur er 16. maí næstkomandi.

Lesa meira

22.4.2023 : CE/MEDIA - þróun minni verkefna (Mini Slate Funding)

Skilafrestur er 1. júní næstkomandi og er um áhugaverðan kost að ræða fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki.

Lesa meira

18.4.2023 : Creative Europe umsóknarfréttir vor 2023

Í MEDIA í janúar og mars 2023 fóru þrjár umsóknir íslenskra umsækjenda í sjónvarpssjóðinn og sjóð til að styrkja kvikmyndahátíðir. 

Lesa meira
Radherrann

20.2.2023 : Creative Europe - MEDIA úthlutanir ársins 2022

Tólf umsóknir bárust í fimm mismunandi sjóði Creative Europe - MEDIA á árinu 2022 frá íslensku kvikmyndagerðarfólki. Alls var sótt um u.þ.b. þrjár milljónir evra.

Lesa meira

17.1.2023 : Creative Europe vefstofa

Mánudaginn 23. janúar nk. klukkan 14:00 stendur Rannís fyrir vefstofu um samstarfsverkefni í Creative Europe.

Lesa meira

9.1.2023 : Creative Europe 2023 janúarfréttir

Íslensk þátttaka og mýmörg styrkjatækifæri 2023 í Creative Europe.

Lesa meira

28.12.2022 : Hörkuþátttaka íslenskra kvikmyndagerðarmanna í Creative Europe/MEDIA á árinu 2021

Á upphafsári nýrrar áætlunar bárust umsóknargögn seint í júní en þrátt fyrir það stóðu íslenskir kvikmyndagerðarmenn sig með mikilli prýði. Átta umsóknir voru sendar inn á haustmánuðum 2021, fimm fengu úthlutun og var heildarupphæð styrkja 599.000 evra.    

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica