Fréttir

22.8.2017 : Evrópsk samstarfsverkefni 2018

Auglýst verður eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna síðar á þessu ári, væntanlega í lok september 2017.

Lesa meira

26.6.2017 : Creative Europe sumarfréttir 2017

Yfirlit yfir úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe á fyrri hluta ársins.

Lesa meira

21.4.2017 : Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmennta­verðlaun Evrópusam­bandsins!

Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016).

Lesa meira

2.2.2017 : CE/MEDIA: Uppskera ársins 2016

Á 25 ára afmælisári MEDIA var úthlutað tæplega 66 milljónum króna til tólf íslenskra verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB. Það sem bar hæst á árinu var að „Fangar“, ný sjónvarpsþáttaröð í leikstjórn Ragnars Bragasonar, sem Mystery Ísland framleiðir, fékk styrk frá sjónvarpssjóði MEDIA.

Lesa meira

2.2.2017 : Menningarhluti Creative Europe: Úthlutun 2016

Í menningarhluta Creative Europe fékk Reykjavik Dance Festival styrkfé sem þátt­takandi í stóru evrópsku samstarfs­verkefni.

Lesa meira

23.9.2016 : Europa Nostra menningarverðlaun ESB – frestur til að sækja um fyrir verkefni er 1. október 2016

Arkitektar, handverksfólk, sérfræðingar á sviði menningararfleifðar, fagfólk, sjálfboðaliðar, stofnanir, og sveitarfélög! Nú er tækifæri til að vinna þessi mikilsvirtu verðlaun! Árið 2016 var Minjavernd á meðal vinningshafa og vann til verðlauna fyrir endurbyggingu Franska spítalans á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

22.8.2016 : 25 ára afmæli MEDIA

Frá árinu 1991 hefur MEDIA áætlunin styrkt evrópska kvikmynda- og margmiðlunar­geirann (þar á meðal kvikmynda-, sjónvarpsþátta- og tölvuleikjagerð) til að koma á framfæri einstakri fjölbreytni evrópskrar menningar. Meira en 336 milljarðar kr. hafa verið veittar til þess að tengja saman fagfólk og ná til nýrra áhorfenda. Þannig færð þú tækifæri til að upplifa áhrifamikla evrópska fjölmenningu í kvikmyndahúsum, í sjónvarpi og í farsímanum þínum.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica