Skiladagur er 26. apríl næstkomandi. Tveir eða fleiri umsækjendur (framleiðslufyrirtæki) frá að minnsta kosti tveimur löndum, sækja um saman um þróunarstyrk fyrir einu verkefni.
Lesa meiraSkilafrestur er 1. júní næstkomandi og er um áhugaverðan kost að ræða fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki.
Lesa meiraÍ MEDIA í janúar og mars 2023 fóru þrjár umsóknir íslenskra umsækjenda í sjónvarpssjóðinn og sjóð til að styrkja kvikmyndahátíðir.
Lesa meiraTólf umsóknir bárust í fimm mismunandi sjóði Creative Europe - MEDIA á árinu 2022 frá íslensku kvikmyndagerðarfólki. Alls var sótt um u.þ.b. þrjár milljónir evra.
Lesa meiraMánudaginn 23. janúar nk. klukkan 14:00 stendur Rannís fyrir vefstofu um samstarfsverkefni í Creative Europe.
Lesa meiraÍslensk þátttaka og mýmörg styrkjatækifæri 2023 í Creative Europe.
Á upphafsári nýrrar áætlunar bárust umsóknargögn seint í júní en þrátt fyrir það stóðu íslenskir kvikmyndagerðarmenn sig með mikilli prýði. Átta umsóknir voru sendar inn á haustmánuðum 2021, fimm fengu úthlutun og var heildarupphæð styrkja 599.000 evra.
Lesa meira