Fréttir

22.8.2017 : Evrópsk samstarfsverkefni 2018

Auglýst verður eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna síðar á þessu ári, væntanlega í lok september 2017.

Lesa meira

26.6.2017 : Creative Europe sumarfréttir 2017

Yfirlit yfir úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe á fyrri hluta ársins.

Lesa meira

21.4.2017 : Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmennta­verðlaun Evrópusam­bandsins!

Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016).

Lesa meira

2.2.2017 : CE/MEDIA: Uppskera ársins 2016

Á 25 ára afmælisári MEDIA var úthlutað tæplega 66 milljónum króna til tólf íslenskra verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB. Það sem bar hæst á árinu var að „Fangar“, ný sjónvarpsþáttaröð í leikstjórn Ragnars Bragasonar, sem Mystery Ísland framleiðir, fékk styrk frá sjónvarpssjóði MEDIA.

Lesa meira

2.2.2017 : Menningarhluti Creative Europe: Úthlutun 2016

Í menningarhluta Creative Europe fékk Reykjavik Dance Festival styrkfé sem þátt­takandi í stóru evrópsku samstarfs­verkefni.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica