Fréttir og tilkynningar um umsóknarfresti

17.1.2023 : Creative Europe vefstofa

Mánudaginn 23. janúar nk. klukkan 14:00 stendur Rannís fyrir vefstofu um samstarfsverkefni í Creative Europe.

Lesa meira

9.1.2023 : Creative Europe 2023 janúarfréttir

Íslensk þátttaka og mýmörg styrkjatækifæri 2023 í Creative Europe.

Lesa meira

8.12.2022 : Creative Europe: Styrkir til fjölmiðlaverkefna-samstarf/ Journalism Partnerships

Creative Europe styrkir aukið samstarf fjölmiðla sem meðal annars á að leiða til nýjunga í viðskiptaháttum, framleiðslu og dreifingu.

Lesa meira

8.12.2022 : Rafrænir upplýsingadagar - styrkir í Creative Europe MEDIA

Um er að ræða rafræna upplýsingamiðlun og leiðbeiningar á styrkjamöguleikum innan áætlunarinnar og standa yfir frá desember 2022 til febrúar 2023.

Lesa meira

22.11.2022 : Creative Europe bókmenntaþýðingar 2023

Umsóknarfrestur er 21. febrúar 2023 kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).

Lesa meira

22.11.2022 : Creative Europe samstarfsverkefni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um samstarfsverkefni á sviði menningar og lista undir Creative Europe. Umsóknarfrestur er 23. febrúar 2023 og skulu umsóknir berast fyrir kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).

Lesa meira

10.11.2022 : Reykjavíkurborg tekur þátt í verkefninu The European Music Business Task Force

The European Music Business Task Force verkefnið miðar að því að þjálfa net ungs evrópsks fagfólks í tónlist. 

Lesa meira

7.11.2022 : Baskasetur á Djúpavík fær Creative Europe Evrópustyrk

Baskavinafélagið á Íslandi fékk 200.000 evra styrk eða um 28 milljónir króna, frá Creative Europe menningaráætlun ESB.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica