Fréttir

20.12.2019 : MEDIA: Úthlutanir ársins 2019

Úthlutað hefur verið tæplega 129 milljónum króna til íslenskra verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB á árinu 2019 og er árangurshlutfallið um 46%.

Lesa meira

20.12.2019 : MENNING: Úthlutanir ársins 2019

Um 30 milljónir króna er úthlutað til íslenskra þátttakenda árið 2019 í fimm samstarfsverkefnum á sviði barnamenningar, tónlistar, danslistar, og safnamenningar.

Lesa meira

28.6.2019 : Creative Europe sumarfréttir 2019

Árið byrjar rólega í Creative Europe - þó eru íslendingar meðal styrkþega í kvikmynda- og sjónvarpshlutanum, og meðal umsækjenda í menningarhlutanum.
Lesa meira

17.12.2018 : MENNING: Úthlutanir ársins 2018

Verkefni á sviði menningararfs Evrópu með íslenskri þátttöku, og styrkur til samstarfs á sviði leiklistar.

Lesa meira

17.12.2018 : MEDIA: Úthlutanir ársins 2018

Úthlutað hefur verið ríflega 109 milljónum króna til íslenskra verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB á árinu 2018 og er árangurshlutfallið 63%.

Lesa meira

18.9.2018 : Sagafilm fær 210 þúsund evru styrk frá Creative Europe/MEDIA

Fyrir stuttu voru tilkynntar niðurstöður vegna umsókna um undirbúning kvikmynda hjá Creative Europe MEDIA, menningar- og kvikmyndaáætlun ESB. Lesa meira

5.7.2018 : Creative Europe sumarfréttir 2018

MEDIA: 75 milljónir í styrki til íslenskra fyrirtækja. 

Menning: Íslenskt fyrirtæki þátttakandi í stóru samstarfsverkefni.

Lesa meira

24.5.2018 : Íslensk þátttaka í stóru evrópsku menningarverkefni

Menningarfyrirtækið Einkofi Production er þátttakandi í stóru menningarverkefni, NATUR: North Atlantic Tales, sem styrkt er af Creative Europe.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica