Fréttir og tilkynningar um umsóknarfresti

16.9.2022 : Culture Moves Europe

Ferðastyrkir á sviði lista og menningar

Lesa meira

16.9.2022 : Listamannabúðir/residensíur -

Nánar í janúar 2023

Lesa meira

31.3.2022 : Creative Europe styrkir bókmenntaþýðingar

Áætlunin veitir útgefendum styrki til þýðinga, kynninga og dreifinga skáldverka til annarra landa. Næsti umsóknarfrestur er 31. maí 2022. 

Lesa meira

14.3.2022 : Creative Europe styrkir lista- og menningarverkefni á öllum sviðum

Umsóknarfrestur samstarfsverkefna í menningarhluta Creative Europe hefur verið framlengdur til 5. maí nk. 

Lesa meira

3.1.2022 : Creative Europe 2021 desemberfrétttir

Öflug íslensk þátttaka - Creative Europe ný menningaráætlun ESB hóf göngu sína á árinu og gildir til 2027. Áætlað umfang Creative Europe næstu 7 árin er um 2.44 milljarðar evra.

Lesa meira

1.11.2021 : Opinn kynningarfundur á Patreksfirði

Mennta- og menningarsvið Rannís stendur fyrir opnum kynningarfundi á FLAK á Patreksfirði, miðvikudaginn 3. nóvember kl: 17:00.

Lesa meira

7.6.2021 : Nýtt tímabil Creative Europe 2021-2027

Yfir 60% aukning verður á framlagi til Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlunar ESB, sem gildir frá 2021 til 2027. Með því vill áætlunin leggja sitt af mörkum svo menningargeirinn nái sér aftur á strik eftir heimsfaraldurinn.

Lesa meira

18.5.2021 : Sigrún Pálsdóttir hlýtur Evrópsku bókmenntaverðlaunin árið 2021

Evrópsku bókmenntaverðlaunin „The European Union Prize for Literature (EUPL)“ eru árlega veitt til evrópskra rithöfunda. Í ár fá rithöfundar frá 13 Evrópulöndum verðlaunin og var niðurstaða kynnt 18. maí. Þar var tilkynnt að Sigrún Pálsdóttir hlyti verðlaunin fyrir skáldsögu sína Delluferðin.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica