Mánudaginn 23. janúar nk. klukkan 14:00 stendur Rannís fyrir vefstofu um samstarfsverkefni í Creative Europe.
Lesa meiraÍslensk þátttaka og mýmörg styrkjatækifæri 2023 í Creative Europe.
Creative Europe styrkir aukið samstarf fjölmiðla sem meðal annars á að leiða til nýjunga í viðskiptaháttum, framleiðslu og dreifingu.
Lesa meiraUm er að ræða rafræna upplýsingamiðlun og leiðbeiningar á styrkjamöguleikum innan áætlunarinnar og standa yfir frá desember 2022 til febrúar 2023.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er 21. febrúar 2023 kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um samstarfsverkefni á sviði menningar og lista undir Creative Europe. Umsóknarfrestur er 23. febrúar 2023 og skulu umsóknir berast fyrir kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).
Lesa meiraThe European Music Business Task Force verkefnið miðar að því að þjálfa net ungs evrópsks fagfólks í tónlist.
Lesa meiraBaskavinafélagið á Íslandi fékk 200.000 evra styrk eða um 28 milljónir króna, frá Creative Europe menningaráætlun ESB.
Lesa meira