Nýtt myndband Creative Europe um þátttöku Íslands

12.9.2023

Creative Europe kvikmynda og menningaráætlun ESB hefur gefið út myndband sem sýnir yfirlit kvikmynda og menningarverkefna áætlunarinnar með íslenskri þátttöku síðastliðin 7 ár. 

Creative Europe kvikmynda og menningaráætlun ESB hefur gefið út myndband sem sýnir yfirlit kvikmynda og menningarverkefna áætlunarinnar með íslenskri þátttöku síðastliðin 7 ár.

Myndbandið gefur gott yfirlit yfir þá fjölbreyttu flóru verkefna sem Creative Europe hefur styrkt. Íslendingar hafa verið kröftugir umsækjendur í áætlunina og árangurinn hefur verið einstakur. 

Myndbandið vann Hjörleifur Jónsson kvikmyndagerðarmaður.Til eru tvær útgáfur af myndbandinu, 5 mínútur og 3 mínútur og má sjá styttri útgáfuna hér:

Creative Europe verkefnayfirlit kvikmynda og menningarverkefna sl. 7 ár.

Lengri útgáfa af sama myndbandi
Þetta vefsvæði byggir á Eplica