Upplýsingar um þátttöku Íslands og tölfræði

Ísland hefur verið virkur þátttakandi í rannsóknaáætlun Evrópusambandsins frá 1993. Gengi íslenskra umsækjenda hefur verið gott á þessum tæpu 30 árum.

Hér má nálgast upplýsingar um árangur Íslands ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum: 

Evrópusambandið heldur úti gagnvirkum upplýsingavef um úthlutanir úr rannsóknaáætlun ESB, þar má finna upplýsingar um árangur einstakra landa, gera samanburð o.s.frv.: 


Fréttir úr fjölmiðlum og af vefsíðum um verkefni sem styrkt hafa verið af rannsóknaáætlun Evrópusambandsins. 

Sendu póst á Bylgju Valtýsdóttur  ef þú hefur áhuga á að birta upplýsingar um verkefnið þitt. Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á að birta upplýsingar um verkefnið þitt. 

Auðkennislausnir knúnar gervigreind og bálkatækni  Reykjavíkurborg  6. apríl 2021
Snjallhljóðfæri Þórhallur Magnússon, LHÍ 9. desember 2020
Svefnbyltingin HR 28. október 2020
GECO Orkuveita Reykjavíkur 20. febrúar 2019
No-Go SagaNatura 4. maí 2019
FEINART HÍ, LHÍ 28. maí 2019
ArticHubs 11. september 2020
Sound of Vision 20. nóvember 2018
Njord Icewind 7. mars 2018Þetta vefsvæði byggir á Eplica