Tölfræði og ársskýrslur

Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

Lög um tímabundinn stuðning við útgáfu bóka á íslensku tóku gildi 1. janúar 2019 og samkvæmt þeim eiga útgefendur rétt á endurgreiðslu á 25% á hluta kostnaðar vegna bóka sem útgefnar eru frá þeim degi.

2019 - endurgreiddar 78 milljónir

Við skoðun á ársuppgjöri þetta fyrsta stuðningsár er mikilvægt að hafa í huga að aðeins hluti bókaútgáfu ársins 2019 er kominn fram. Útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu og því vantar enn meginþorra bóka sem voru útgefnar eftir mitt ár 2019, þar með talið „jólabókaflóðið".

Á árinu voru afgreiddar 266 umsóknir, en hver umsókn gat innihaldið fleira en eitt útgáfuform fyrir sama verkið (t.d. kilja, hljóðbók og rafbók). Heildarkostnaður þessa umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rétt tæpar 312 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls 78 m.kr.

Á meðfylgjandi töflum má sjá niðurbrot eftir útgáfuformi sem og kostnaðarliðum. Af einstökum kostnaðarliðum vegur prentun þyngst (23,6%) og þar á eftir koma ritstjórnarvinna (15,6%), þýðing (15,5%), hljóðupptaka (12,6%), höfundarlaun (11,4%) og auglýsingar/markaðskostnaður (10%).

Tafla 1: Kostnaðarliðir, hlutfall og fjöldi umsókna

Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Auglýsingar 31.237.463 10,0% 135 50,8%
Hljóðupptaka 39.360.681 12,6% 137 51,5%
Höfundarlaun 35.520.483 11,4% 178 66,9%
Hönnun 23.645.881 7,6% 126 47,4%
Kynning 3.098.473 1,0% 39 14,7%
Lestur 48.687.281 15,6% 253 95,1%
Ljósmyndir 1.495.625 0,5% 33 12,4%
Prentun 73.611.518 23,6% 137 51,5%
Rafbókavinna 1.369.287 0,4% 52 19,5%
Útgáfuréttur 10.951.352 3,5% 47 17,7%
Þýðing 48.355.846 15,5% 92 34,6%
Styrkir -5.410.180 -1,7% 11 4,1%
Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Alls kostnaður 311.923.710
Alls 266
Endurgreitt 2019 77.980.928


Tafla 2: Kostnaðarliðir og tegundir bóka

Kostnaðarliðir Barna-ungmennab. Hljóðbók Innbundin Kilja Ljóðabók Rafbók Ritröð Sveigjanl. kápa Kostnaðarliðir
Auglýsingar 7.317.901 2.177.453 981.425 15.576.273 924.374 222.000 575.427 3.462.610 Auglýsingar
Hljóðupptaka 126.667 37.759.471
1.345.660


128.883 Hljóðupptaka
Höfundarlaun 7.001.762 9.209.210 1.213.918 9.962.748 1.445.649 1.080.000 1.449.255 4.157.941 Höfundarlaun
Hönnun 5.470.840 758.307 2.407.981 8.713.627 1.352.521
2.148.575 2.794.030 Hönnun
Kynning 240.698
158.696 1.909.891 257.977
179.500 351.711 Kynning
Lestur 3.806.110 15.353.521 2.856.588 18.936.662 1.891.728 708.000 412.767 4.721.905 Lestur
Ljósmyndir 41.000
41.100 1.010.119 18.600 306.000
78.806 Ljósmyndir
Prentun 22.776.710 46.604 8.083.487 26.142.159 2.654.838 3.456.000 3.121.738 7.329.982 Prentun
Rafbókavinna 45.940 2.073
928.439 32.647 294.000
66.188 Rafbókavinna
Styrkir -75.000

-3.440.000

-750.000 -1.145.180 Styrkir
Útgáfuréttur 3.277.287

5.726.850

1.489.960 457.255 Útgáfuréttur
Þýðing 3.145.117 927.925 1.484.912 38.291.428
2.250.000 100.000 2.156.464 Þýðing
Kostnaðarliðir Barna-ungmennab. Hljóðbók Innbundin Kilja Ljóðabók Rafbók Ritröð Sveigjanl. kápa Kostnaðarliðir
Alls kostn. 53.175.032 66.234.564 17.228.107 125.103.856 8.578.334 8.316.000 8.727.222 24.560.595 Alls kostn.
% kostnaði 17,0% 21,2% 5,5% 40,1% 2,8% 2,7% 2,8% 7,9% % kostnaði
Alls endurgreitt 13.293.758 16.558.641 4.307.027 31.275.964 2.144.584 2.079.000 2.181.806 6.140.149 Alls endurgreitt
Fjöldi ums. 47 128 9 55 9 6 2 10 Fjöldi ums.Þetta vefsvæði byggir á Eplica