Tölfræði og ársskýrslur

Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

Lög um tímabundinn stuðning við útgáfu bóka á íslensku tóku gildi 1. janúar 2019 og samkvæmt þeim eiga útgefendur rétt á endurgreiðslu á 25% hluta kostnaðar vegna bóka sem útgefnar eru frá þeim degi.

2020 - endurgreiddar 398 milljónir

Árið 2020 er því fyrsta heila árið í starfsemi sjóðsins. Á árinu voru afgreiddar 922 umsóknir. Heildarkostnaður þessara umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rúmar 1.593 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls rúmar 398 m.kr.

Mikilvægt er að hafa í huga að útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu; þess vegna er stór hluti þeirra bóka sem afgreiddar voru á árinu gefnar út árið áður.

Á eftirfarandi töflum má sjá frekari greiningu eftir kostnaðarliðum, útgáfuformi, fjölda umsókna, greiðslna til hvers útgefanda og endurgreiðslu á hvern titil. Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillu.

Tafla 1: Niðurbrot eftir kostnaðarliðum. Af einstökum liðum vegur prentun þyngst (26,8%) og þar á eftir koma höfundarlaun (17,9%), auglýsingar (11,6%), og loks ritstjórn, þýðingar og hönnun (allt um 9%). Ath. að taka verður kostnaðarliðum með vissum fyrirvara því fyrir kemur að umsækjandi setji fleiri en eina tegund kostnaðar undir sama liðinn.

Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Prentun 426.705.118 26,8% 586 63,6%
Höfundarlaun 285.677.015 17,9% 590 64,0%
Auglýsingar 185.006.343 11,6% 655 71,0%
Ritstjórn 144.651.344 9,1% 375 40,7%
Þýðing 145.487.428 9,1% 292 31,7%
Hönnun 143.392.879 9,0% 613 66,5%
Hljóðupptaka 84.901.742 5,3% 372 40,3%
Prófarkalestur 47.112.791 3,0% 322 34,9%
Útgáfuréttur 46.269.647 2,9% 168 18,2%
Upplestur (hljóðb.) 35.967.253 2,3% 328 35,6%
Kynning 32.915.242 2,1% 261 28,3%
Ljósmyndir 30.862.803 1,9% 129 14,0%
Lestur* 25.177.304 1,6% 101 11,0%
Rafbókavinna 2.970.111 0,2% 139 15,1%
Styrkur -43.651.235 -2,7% 78 8,5%
Alls kostnaður 1.593.445.678
Alls 922
Endurgreitt 2020 398.361.527


Tafla 2a-b: Hér má sjá greiningu eftir útgáfuformi og kostnaðarliðum. Hér eru innbundnar bækur mest áberandi (38%), þar á eftir barna- og ungmennabækur (22%), kiljuformið (17,4 %) og hljóðbókin (10,1%). Ath. að sama umsókn getur innihaldið fleiri en eitt útgáfuform fyrir sama verkið (t.d. kilju, hljóðbók og rafbók). Töflunni er tvískipt til hægðarauka:

Tafla 2a. Innbundnar bækur, barna- og ungmenntabækur, kiljur og hljóðbækur:

Kostnaðarliðir Innbundin Barna-ungmennab. Kilja Hljóðbók
Auglýsingar 102.544.456 36.152.571 18.637.467 11.441.975
Hljóðupptaka 1.522.073 1.290.009 4.209.359 77.261.071
Höfundarlaun 146.289.862 57.625.421 19.842.379 25.372.732
Hönnun 51.486.866 43.575.928 28.778.430 2.376.870
Kynning 13.616.229 6.815.987 5.552.595 536.663
Lestur* 2.321.300 3.820.775 12.006.117 664.780
Ljósmyndir 24.310.433 2.324.289 681.055 0
Prentun 171.645.901 136.216.573 53.299.426 1.453.044
Prófarkalestur 21.796.265 5.445.406 12.010.521 477.434
Rafbókavinna 357.551 250.144 769.827 66.332
Ritstjórn 68.392.589 27.020.686 25.901.253 1.787.968
Styrkur -16.460.708 -10.893.681 -10.632.639 0
Upplestur (hljóðb.) 757.386 1.317.750 1.827.135 31.773.482
Útgáfuréttur 9.556.582 17.464.285 16.050.938 291.356
Þýðing 7.251.378 21.677.673 88.974.688 7.397.350
Alls 605.388.163 350.103.816 277.908.551 160.901.057
% kostnaði 38,0% 22,0% 17,4% 10,1%
Alls endurgreitt 151.347.041 87.525.954 69.477.138 40.225.264
Fjöldi ums. 134 227 123 332
% umsókna 14,5% 24,6% 13,3% 36,0%

Tafla 2b. Ljóðabækur, rafbækur, ritraðir og sveigjanlegar kápur:

Kostnaðarliðir Ljóðabók Rafbók Ritröð Sveigjanl. kápa
Auglýsingar 2.830.110 768.000 1.122.581 11.509.183
Hljóðupptaka 19.316 0 0 599.914
Höfundarlaun 4.671.037 3.420.000 1.780.051 26.675.533
Hönnun 5.550.871 415.472 900.483 10.307.959
Kynning 1.889.165 315.258 8.000 4.181.345
Lestur* 1.380.232 1.044.000 695.935 3.244.165
Ljósmyndir 121.930 960.000 373.072 2.092.024
Prentun 13.895.021 10.368.000 8.203.995 31.623.051
Prófarkalestur 688.031 3.275.806 34.950 3.384.378
Rafbókavinna 0 1.146.458 306.000 73.799
Ritstjórn 5.774.991 1.711.439 1.260.000 12.802.418
Styrkur -800.000 -1.750.000 0 -3.114.207
Upplestur (hljóðb.) 0 0 0 291.500
Útgáfuréttur 0 0 226.902 2.679.584
Þýðing 0 8.650.597 2.730.990 8.804.752
Alls 36.020.704 30.325.030 17.642.959 115.155.398
% kostnaði 2,3% 1,9% 1,1% 7,2%
Alls endurgreitt 9.005.176 7.581.258 4.410.740 28.788.850
Fjöldi ums. 40 19 11 36
% umsókna 4,3% 2,1% 1,2% 3,9%

Tafla 3: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum:

Umsækjandi Fjöldi umsókna Endurgreiðsla 2020
AM forlag 3 402.212
Angústúra ehf. 13 7.787.783
Anna Lóa Ólafsdóttir 1 493.162
Ár - Vöruþing ehf. 1 206.616
Áslaug Björt Guðmundardóttir 1 327.720
Ásútgáfan ehf 25 9.046.380
Benedikt bókaútgáfa ehf. 15 10.016.841
BF-útgáfa ehf. 47 16.152.069
Birta Þórhallsdóttir 1 155.248
Bjartur og Veröld ehf. 41 42.263.698
Bókabeitan ehf. 36 14.141.742
Bókaútgáfan Codex ses. 2 759.934
Bókaútgáfan Hólar ehf 9 5.095.682
Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar frá Heiðarbrún ses. 1 474.093
Bókstafur ehf. 1 589.252
Dimma ehf. 7 1.956.812
DP-In ehf. 3 778.887
Edda - útgáfa ehf. 42 12.402.975
Espólín ehf. 1 266.915
Ferðafélag Íslands 1 4.114.398
Félag áhugamanna um heimspeki 2 520.103
Fons Juris útgáfa ehf. 5 3.622.920
Forlagið ehf. 134 115.799.704
Fullt tungl slf. 3 4.936.217
G. BERGMANN ehf. 1 488.311
Galdrakassinn ehf. 1 246.911
Garðyrkjumeistarinn ehf. 1 938.391
Garibaldi ehf. 1 142.918
Glóandi ehf. 1 2.268.050
Haukura ehf. 1 315.030
Hið íslenska bókmenntafélag 7 3.640.839
Hlusta ehf 2 431.316
Home and Delicious ehf. 1 1.289.036
Hugarfrelsi ehf. 1 577.993
IÐNMENNT ses. 1 892.258
Kúrbítur slf. 1 582.870
LEÓ Bókaútgáfa ehf. 1 140.360
Lesbók ehf. 22 2.202.251
Lítil skref ehf. 2 626.659
Ljósmynd útgáfa slf. 1 427.742
mth ehf. 4 1.299.364
Myllusetur ehf. 1 1.406.781
N29 ehf. 16 7.936.768
Nýhöfn ehf. 6 2.054.001
ORAN BOOKS ehf. 4 1.423.618
Óðinsauga útgáfa ehf. 24 6.249.052
Partus forlag ehf. 4 854.131
Páskaeyjan ehf. 1 393.927
Pétur Bjarnason 1 313.628
Rósa Guðrún Eggertsdóttir 1 1.428.067
Rósakot ehf. 9 2.099.789
Setberg ehf. - bókaútgáfa 10 1.954.000
Sigurður Skúlason 1 165.304
Skrudda ehf. 5 2.553.330
Sólartún ehf 1 493.915
Storyside AB 271 33.154.395
Stríðsmenn andans ehf. 1 630.330
Sunnan 4 ehf. 31 10.845.182
Sögufélag 2 1.686.068
Sögufélag Borgfirðinga 1 300.750
Sögufélag Kópavogs 1 562.648
Sögur útgáfa ehf. 17 22.364.920
TC ehf. 1 439.212
Tulipop Studios ehf. 1 1.435.432
Töfrahurð sf. 1 288.811
Ugla útgáfa ehf. 45 15.169.254
Una útgáfuhús ehf. 2 352.264
Út fyrir kassann ehf. 1 1.778.731
Útgáfan ehf. 1 749.870
Útgáfuhúsið Verðandi ehf. 16 7.504.793
Útkall ehf. 1 2.661.039
Þorbergur Þórsson 1 289.855
Alls 922 398.361.527

Tafla 4: Endurgreiðsla á hvern titil (smellið á slóðina).

*Lestri var á árinu skipt upp í ritstjórn, prófarkalestur og upplestur.

Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillu.

2019 - endurgreiddar 78 milljónir

Við skoðun á ársuppgjöri þetta fyrsta stuðningsár er mikilvægt að hafa í huga að aðeins hluti bókaútgáfu ársins 2019 er kominn fram. Útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu og því vantar enn meginþorra bóka sem voru útgefnar eftir mitt ár 2019, þar með talið „jólabókaflóðið".

Á árinu voru afgreiddar 266 umsóknir, en hver umsókn gat innihaldið fleira en eitt útgáfuform fyrir sama verkið (t.d. kilja, hljóðbók og rafbók). Heildarkostnaður þessa umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rétt tæpar 312 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls 78 m.kr.

Á meðfylgjandi töflum má sjá niðurbrot eftir útgáfuformi sem og kostnaðarliðum. Af einstökum kostnaðarliðum vegur prentun þyngst (23,6%) og þar á eftir koma ritstjórnarvinna (15,6%), þýðing (15,5%), hljóðupptaka (12,6%), höfundarlaun (11,4%) og auglýsingar/markaðskostnaður (10%).

Tafla 1: Kostnaðarliðir, hlutfall og fjöldi umsókna:

Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Auglýsingar 31.237.463 10,0% 135 50,8%
Hljóðupptaka 39.360.681 12,6% 137 51,5%
Höfundarlaun 35.520.483 11,4% 178 66,9%
Hönnun 23.645.881 7,6% 126 47,4%
Kynning 3.098.473 1,0% 39 14,7%
Lestur 48.687.281 15,6% 253 95,1%
Ljósmyndir 1.495.625 0,5% 33 12,4%
Prentun 73.611.518 23,6% 137 51,5%
Rafbókavinna 1.369.287 0,4% 52 19,5%
Útgáfuréttur 10.951.352 3,5% 47 17,7%
Þýðing 48.355.846 15,5% 92 34,6%
Styrkir -5.410.180 -1,7% 11 4,1%
Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Alls kostnaður 311.923.710
Alls 266
Endurgreitt 2019 77.980.928


Tafla 2: Kostnaðarliðir og útgáfuform:

Kostnaðarliðir Barna-ungmennab. Hljóðbók Innbundin Kilja Ljóðabók Rafbók Ritröð Sveigjanl. kápa Kostnaðarliðir
Auglýsingar 7.317.901 2.177.453 981.425 15.576.273 924.374 222.000 575.427 3.462.610 Auglýsingar
Hljóðupptaka 126.667 37.759.471
1.345.660


128.883 Hljóðupptaka
Höfundarlaun 7.001.762 9.209.210 1.213.918 9.962.748 1.445.649 1.080.000 1.449.255 4.157.941 Höfundarlaun
Hönnun 5.470.840 758.307 2.407.981 8.713.627 1.352.521
2.148.575 2.794.030 Hönnun
Kynning 240.698
158.696 1.909.891 257.977
179.500 351.711 Kynning
Lestur 3.806.110 15.353.521 2.856.588 18.936.662 1.891.728 708.000 412.767 4.721.905 Lestur
Ljósmyndir 41.000
41.100 1.010.119 18.600 306.000
78.806 Ljósmyndir
Prentun 22.776.710 46.604 8.083.487 26.142.159 2.654.838 3.456.000 3.121.738 7.329.982 Prentun
Rafbókavinna 45.940 2.073
928.439 32.647 294.000
66.188 Rafbókavinna
Styrkir -75.000

-3.440.000

-750.000 -1.145.180 Styrkir
Útgáfuréttur 3.277.287

5.726.850

1.489.960 457.255 Útgáfuréttur
Þýðing 3.145.117 927.925 1.484.912 38.291.428
2.250.000 100.000 2.156.464 Þýðing
Kostnaðarliðir Barna-ungmennab. Hljóðbók Innbundin Kilja Ljóðabók Rafbók Ritröð Sveigjanl. kápa Kostnaðarliðir
Alls kostn. 53.175.032 66.234.564 17.228.107 125.103.856 8.578.334 8.316.000 8.727.222 24.560.595 Alls kostn.
% kostnaði 17,0% 21,2% 5,5% 40,1% 2,8% 2,7% 2,8% 7,9% % kostnaði
Alls endurgreitt 13.293.758 16.558.641 4.307.027 31.275.964 2.144.584 2.079.000 2.181.806 6.140.149 Alls endurgreitt
Fjöldi ums. 47 128 9 55 9 6 2 10 Fjöldi ums.Þetta vefsvæði byggir á Eplica