Landstengiliðir gegna mikilvægu hlutverki innan Horizon Europe og eru einskonar tengiliður framkvæmdastjórnarinnar við mögulega umsækjendur. Landstengiliðir miðla áfram upplýsingum um vinnuáætlanir og umsóknarfresti. Þeir veita ráðgjöf og leiðbeiningar til umsækjenda, hvar sem þeir eru staddir í umsóknarferlinu. Þeir eru einnig til taks fyrir styrkþega ef vandamál koma upp. Landstengiliðir eru einnig hluti af stærra neti landstengiliða í öðrum löndum og geta til dæmis aðstoðað umsækjendur að koma á tengslum við rannsóknahópa í öðrum löndum.
Samræming landstenglastarfs á Íslandi/NCP Coordinator
Landstengiliður fjármála og uppgjörsreglna/Legal and Financial aspects
Evrópska rannsóknaráðið/European Research Council (ERC)
Marie Sklodowska-Curie Actions (MSCA)
Rannsókna innviðir/Research Infrastructures
Heilsa/Health
Félags- og hugvísindi/Culture, creativity and Inclusive Society
Samfélagslegt öryggi/Civil Security for Society
Stafræn tækni, iðnaður og geimur/Digital Industry and Space
Loftslagsmál, orka og samgöngur/Climate, Energy and Mobility
Fæðuöryggi, lífhagkerfið, náttúruauðlindir, landbúnaður og umhverfismál/Food, Bioeconomy, Natural Resources, Agriculture and Environment
Evrópska nýsköpunarráðið/The European Innovation Council (EIC)
Víðtækari þátttaka og Stuðningur við evrópska rannsóknasvæðið/Widening Participation and Strengthening the European Research Area
Egill Þór Níelsson - í leyfi
Landstengslanet: https://www.ncpwideranet.eu/
Sameiginlega rannsóknamiðstöðin/Joint Research Centre
Evrópska Nýsköpunarmiðstöðin/European Institute of Innovation and Technology (EIT)