Sigrún Ólafsdóttir
Sigrún er sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði og hluti af alþjóðateymi sviðsins. Hún leiðir þjónustu Rannís vegna þátttöku Íslands í Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.
Hún veitir upplýsingar um:
Almennar upplýsingar um Horizon Europe og þátttöku íslenskra aðila í áætluninni
Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB – sérstaklega um Klasa 2 (hug- og félagsvísindi) og Marie Skłodowska-Curie áætlunina.
HERA samstarfsnet landstengiliða í hug- og félagsvísindum