• Sigrún Ólafsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir

Sigrún er landstengiliður eftirfarandi undiráætlana í Horizon 2020: Marie Sklodowska-Curie; Fæðuöryggi, landbúnaður og sjávarrannsóknir; Orkumál; Evrópu í breyttum heimi - hug- og félagsvísindaáætluninni.

Sigrún er jafnframt landstengiliður COST áætlunarinnar og hefur umsjón með HERA samstarfsneti í hugvísindum. Hún veitir einnig upplýsingar um annað alþjóðasamstarf og tekur þátt í samstarfsverkefnum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica