Umsóknir og eyðublöð

Rannís annast umsýslu og afgreiðslu styrkumsókna í íþróttasjóð. Auglýst er eftir umsóknum einu sinni á ári. Til þess að nálgast umsóknareyðublaðið þarf að tengjast umsóknarkerfi Rannís.

Umsóknarkerfi Rannís


Leiðbeiningar við gerð kostnaðaráætlunar

Mikilvægt er að hafa í huga að við gerð kostnaðaráætlunar að í eyðublaði er átt við heildarkostnað verkefnisins. Ef sótt er um styrk eða framlög til annarra skal tilgreina það í umsókn.  Mikilvægt er að fara vel yfir kostnaðaryfirlit áður en umsókn er send inn.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica