Innviðasjóður auglýsir eftir umsóknum einu sinni á ári.
Umsóknakerfið opnar að minnsta kosti 6 vikum áður en umsóknafrestur rennur út.
Aðeins er hægt að skila umsóknum á rafrænu formi gegnum umsóknakerfi Rannís. Aðgangur að umsóknakerfinu er í gegnum island.is .
Ófullgerðum umsóknum verður vísað frá.
Umsókn skulu fylgja eftirfarandi viðaukar:
Athugið að engin önnur fylgigögn skulu fylgja umsókn.
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka