Úthlutanir úr sjóðum

Hægt er að nálgst upplýsingar um úthlutanir úr sjóðum í gagnagrunni Rannís, í úthlutunarfréttum og á síðum viðkomandi sjóða.

Rannís rekur gagnagrunn þar sem hægt er að skoða úthlutanir úr öllum rannsókna- og nýsköpunarsjóðum Rannís frá árinu 2004, nema Nýsköpunarsjóði námsmanna sem nær til 2009. Einnig er 
Hægt er að leita eftir heiti verkefnis, nöfnum styrkþega, stofnun, fyrirtæki, lykilorðum, umsóknarnúmeri og / eða ári.

 Gagnagrunnur Rannís

Úthlutanir allra sjóða sem Rannís hefur umsjón með má nálgast í fréttum um úthlutanir.

 Úthlutunarfréttir

Einnig er hægt að skoða úthlutanir undir síðum viðkomandi sjóða.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica