Stjórn 2019-2023

Forsætisráðherra skipar fimm manna stjórn sjóðsins og ásamt varamönnum. Einn fulltrúi verði skipaður samkvæmt tillögu frá mennta- og menningarmálaráðherra, einn samkvæmt tillögu frá embætti umboðsmanns barna, einn samkvæmt tillögu frá Bandalagi íslenskra listamanna og einn samkvæmt tillögu frá ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, en forsætisráðherra skipar formann sjóðstjórnar.

Í stjórn Barnamenningarsjóðs er þannig skipuð:
  • Kolbrún Halldórsdóttir, formaður, skv. tilnefningu forsætisráðherra.
  • Áslaug Jónsdóttir, skv. tilnefningu Bandalags Íslenskra listamanna.
  • Markús Þór Andrésson, skv. tilnefningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
  • Salvör Nordal, skv. tilnefningu embættis umboðsmanns barna.
  • Margrét Unnur Ólafsdóttir, skv. tilnefningu ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Varamenn eru:
  • Sæmundur Helgason
  • Erling Jóhannesson
  • Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir.
  • Eðvald Einar Stefánsson.
  • Finnur Ricart AndrasonÞetta vefsvæði byggir á Eplica