Handhafar Hvatningarverðlauna

Hér er að finna lista yfir alla handhafa Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs. Hægt er að nálgast nánari lýsingu á nýjustu verðlaunahöfum með því að smella á ártalið (frá árinu 2010).


Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs (2023 - ) 

Hvatningarverðlaunin 2025
Tilkynnt á Rannsóknaþingi 16. janúar 2025

Hvatningarverðlaunin 2024
Dr. Þórhildur Halldórsdóttir, lektor við Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík

Hvatningarverðlaunin 2023
Dr. Heiða María Sigurðardóttir, Prófessor við Sálfræðideild Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs (2004 - 2022)

Hvatningarverðlaunin 2022
Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri

Hvatningarverðlaunin 2021
Dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við Verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík

Hvatningarverðlaunin 2020
Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands og yfirlæknir á sama sviði við Landspítala 

Hvatningarverðlaunin 2019                                                                                                                     Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2018
Páll Melsted, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2017
Dr. Anton Karl Ingason, lektor í íslenskri málfræði og máltækni við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2016
Dr. Margrét Helga Ögmundsdóttir, doktor við Læknadeild Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2015
Sesselja Ómarsdóttir, prófessor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands 
Egill Skúlason, eðlisefnafræðingur og dósent við Raunvísindadeild Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2014
Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2013
Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2012  
Páll Jakobsson, prófessor í stjarneðlisfræði við Háskóla íslands

Hvatningarverðlaunin 2011
Hörður G. Kristinsson, rannsóknastjóri Matís

Hvatningarverðlaunin 2010
Unnur Anna Valdimarsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum og dósent við Læknadeild Háskóla Íslands 

Hvatningarverðlaunin 2009
Ármann Jakobsson bókmenntafræðingur og dósent í íslenskum bókmenntum við Hugvísindasvið Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2008
Ari Kristinn Jónsson, tölvunarfræðingur og deildarforseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Hvatningarverðlaunin 2007
Kristján Leósson, vísindamaður hjá eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar

Hvatningarverðlaunin 2006
Agnar Helgason, mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Hvatningarverðlaunin  2005
Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur á Norræna eldfjallasetrinu við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin  2004
Anna Birna Almarsdóttir, dósent við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaun Rannsóknaráðs Íslands (1987 - 2003)

Hvatningarverðlaunin  2003
Svanhildur Óskarsdóttir, fræðimaður við Stofnun Árna Magnússonar

Hvatningarverðlaunin  2002
Steinunn Thorlacius, verkefnisstjóri Urði, Verðandi, Skuld

Hvatningarverðlaunin  2001
Magnús Már Halldórsson, prófessor við tölvunarfræðiskor Háskóla Íslands                                     
Orri Vésteinsson, lektor í fornleifafræði við Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 2000
Eiríkur Steingrímsson, rannsóknaprófessor við Læknadeild Háskóla Íslands                                    Anna K. Daníelsdóttir, stofnerfðafræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni

Hvatningarverðlaunin 1999
Valur Ingimundarson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands                                                          Hilmar B. Janusson, þróunarstjóri Össurar hf.

Hvatningarverðlaunin 1998
Ingibjörg Harðardóttir, dósent í lífefna- og sameindalíffræði við Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 1997
Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri                                                 Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 1996
Sveinbjörn Gizurarson, prófessor í lyfjafræði við Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Lyfjaþróunar hf.                                                                                                                                      Ástráður Eysteinsson, prófessor í bókmenntum við Háskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin 1994
Reynir Arngrímsson læknir

Hvatningarverðlaunin 1992
Hörður Arnarson, forstjóri Marels hf.

Hvatningarverðlaunin 1990
Áslaug Helgadóttir, aðstoðarrektor rannsóknamála Landbúnaðarháskóla Íslands

Hvatningarverðlaunin  1988 Gunnar Stefánsson tölfræðingur á Hafrannsóknastofnun og dósent í stærðfræði við Háskól Íslands

Hvatningarverðlaunin 1987
Jakob K. Kristjánsson, forstjóri Prokaria








Þetta vefsvæði byggir á Eplica