Nýsköpunarþing 2011

Áskoranir - leiðir til hagvaxtar

Nýsköpunarþing 2011 var haldið þriðjudaginn 1. nóvember 2011 á Grand hótel Reykjavík, undir yfirskriftinni Áskoranir - leiðir til hagvaxtar.

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2011 voru afhent á þinginu.

Dagskrá:

Ávarp
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra

Ný tækifæri á Norðurslóðum
Guðmundur Nikulásson, framkvæmdastjóri innanlandssviðs Eimskipa

Endurnýjanleg orka – helstu áskoranir
Davíð Stefánsson, framkvæmdastjóri ráðgjafar hjá Reykjavík Geothermal

Fæðuöryggi og sjálfbærni til framtíðar
Kristinn Andersen, rannsóknarstjóri hjá Marel

Öldrun; sjúkdómur eða lífstíll?
Magnús Oddsson, nýtæknihönnuður hjá Össur

Tónlistaratriði
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson

Nýsköpunarverðlaunin fyrir árið 2011 afhent
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra afhendir verðlaunin

Fundarstjóri: Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins








Þetta vefsvæði byggir á Eplica