Fréttir

6.6.2024 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2024

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2024. 

Lesa meira

5.6.2024 : Fulltrúar pólska menningarráðuneytisins í heimsókn

Starfsfólk Rannís hjá Uppbyggingarsjóði EES tók á móti þremur fulltrúum pólska menningarráðuneytisins þann 4. júní síðastliðinn.

Lesa meira

5.6.2024 : Rafrænn upplýsingafundur um nýtt kall í Marie Skłodowska-Curie Actions (MSCA) Doctoral Networks

Upplýsingafundurinn er á vegum framkvæmdastjórnar ESB og verður haldinn þann 7. júní 2024. 

Lesa meira

31.5.2024 : Úthlutun úr Sprotasjóði 2024

Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2024.

Lesa meira
Voruthlutun TÞS 2023

29.5.2024 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2024

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 52 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Lesa meira

28.5.2024 : Bókasafnasjóður úthlutun 2024

Úthlutun úr Bókasafnasjóði fór fram í Safnahúsinu þann 27. maí 2024. Sjóðnum bárust alls 20 umsóknir frá 11 bókasöfnum og sótt var um tæplega 37 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menninga- og viðskiptaráðherra samþykkti tillögu bókasafnaráðs um styrkúthlutun til 12 verkefna en til úthlutunar voru 20 milljónir.

Lesa meira

27.5.2024 : Barnamenningarsjóður úthlutar styrkjum til 41 verkefnis árið 2024

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2024. 

Lesa meira

27.5.2024 : Óskað eftir tilnefningum til Vaxtarsprotans 2024

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024. Meginviðmið er vöxtur í söluveltu sprotafyrirtækis milli síðasta árs 2023 og ársins á undan 2022. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica