Fréttir

22.2.2017 : Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2017

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2017.

Lesa meira

21.2.2017 : Vefstofa fyrir umsækjendur Samstarfsverkefna Erasmus+

SPURNINGAR OG SVÖR vegna undirbúnings verkefnisumsókna Samstarfs­verkefna Erasmus+

Lesa meira

20.2.2017 : Fimmta Norræna-kínverska norðurslóða­ráðstefnan

Vakin er athygli á því að fimmta Norræna-kínverska norðurslóða­ráðstefnan verður haldin við Dailian Maritime University í Kína 24.-26. maí nk.

Lesa meira

20.2.2017 : Ráðstefna í tilefni útgáfu nýrrar handbókar um eflingu gæða í íslenskum háskólum

Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands, þriðjudaginn 14. mars kl. 13:30 - 16:00.

Lesa meira

20.2.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica