Fréttir

27.3.2023 : Úhlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2023.

Lesa meira
COST-info-day

27.3.2023 : Upplýsingadagur COST - takið daginn frá

Þann 24. maí nk. verður haldinn á netinu opinn upplýsingadagur COST. Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum.

Lesa meira
Nemendur horfa á tölvuskjá

23.3.2023 : Nýsköpunarsjóður námsmanna

Tilkynnt verður um úthlutanir í byrjun apríl 2023.

23.3.2023 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.

Lesa meira
Graenir-styrkir-mynd-med-frett

23.3.2023 : Grænir styrkir - kynningarfundur og styrkjamót 23. mars 2023

Grænvangur, Rannís, Festa, Orkustofnun og Umhverfi-, orku- og loftslagsráðuneytið standa að viðburðinum Grænir styrkir, 23. mars 2023 á Grand Hótel, þar sem styrkir á sviði umhverfis-, loftslags- og orkumála verða kynntir auk þess gestum gefst tækifæri á að taka þátt í styrkjamóti og ræða við sérfræðinga.

Lesa meira

15.3.2023 : Auglýst eftir umsóknum í Jafnréttissjóð Íslands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jafnréttissjóð Íslands og er umsóknarfrestur til 27. apríl 2023, kl. 15:00

Lesa meira

14.3.2023 : Opið fyrir skráningu á fjölmargar Erasmus+ tengslaráðstefnur og vinnustofur erlendis fyrir starfsfólk á öllum skólastigum

Fjölþjóðlegar ráðstefnur og vinnustofur veita frábær tækifæri til þess að fara út og efla tengslanetið, sækja innblástur að nýjum Erasmus+ verkefnum og auka þekkingu á ýmsum sviðum.

Lesa meira

14.3.2023 : Viðburðurinn Mín framtíð 2023 er handan við hornið

Um er að ræða Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll, 16. – 18.mars. Við verðum á staðnum og hlökkum til að sjá sem flest í básnum okkar.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica