Fréttir

27.7.2022 : Hugbúnaðarsérfræðingur

Rannís leitar að flinkum forritara til að bætast í hugbúnaðarhópinn. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt teymi sem vantar hressan „fullstack forritara” með mikinn áhuga á vefforritun og greiningarvinnu. Starfið felst í hönnun, hugbúnaðargerð og umsjón með kerfum Rannís. 

Lesa meira

27.7.2022 : Sérfræðingur í nýsköpunarteymi

Rannís óskar eftir sérfræðing í fullt starf í nýsköpunarteymi rannsókna- og nýsköpunarsviðs. Starfið er fjölbreytt og spennandi og felur í sér aðstoð við umsýslu Tækniþróunarsjóðs og umsjón með Nýsköpunarsjóði námsmanna auk annarra verkefna.

Lesa meira
Carbfix-2

14.7.2022 : Carbfix hlýtur stærsta styrk sem veittur hefur verið úr sjóðum ESB

Carbfix hefur fengið styrk að upphæð um 16 milljarðar króna til uppbyggingar á móttöku og förgunarstöð fyrir CO2 sem reyst verður í Straumsvík. Þegar stöðin verður komin í full afköst mun hún geta fargað allt að þremur milljónum tonna af CO2 – sem nemur einum þriðja af heildarlosun Íslands árið 2019. 

Lesa meira

4.7.2022 : Sumarlokun Rannís

Skrifstofa Rannís verður lokuð frá og með 11. júlí til og með 5. ágúst. Við opnum aftur 8. ágúst.

Með kærri sumarkveðju,

Starfsfólk Rannís 

4.7.2022 : Kynningarfundur fyrir umsækjendur í Eurostars-3

Tækniþróunarsjóður vill vekja athygli forsvarsfólks nýsköpunarfyrirtækja á rafrænum kynningarfundi fyrir umsækjendur í Eurostars-3, sem haldinn verður 12. júlí nk. 

Lesa meira

28.6.2022 : Miðstöð snjallvæðingar á Íslandi fær 300 milljóna styrk frá ESB

Snjallvæðing landsins fær byr undir báða vængi til að mæta framtíðinni með 300 milljón króna styrk frá ESB.

Lesa meira

27.6.2022 : Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 26. ágúst nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira

23.6.2022 : Opið fyrir umsóknir í Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU)

Umsóknarfrestur er 22. september 2022 og er sótt um rafrænt gegnum umsóknarkerfi Evrópusambandsins.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica