Stjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 11. júní sl. að styrkja tólf verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 636 milljónir króna. Alls bárust tuttugu og fimm umsóknir um styrk.
Lesa meiraSprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum ársins 2025.
Lesa meiraDagana 23.–25. október 2025 verður árlega eTwinning ráðstefnan haldin í Brussel undir yfirskriftinni “Fögnum því sem sameinar okkur”. Þar verður áhersla lögð á lýðræðisþátttöku, samevrópsk gildi og lífsleikni í menntun. Sækja þarf um fyrir 20. júní 2025.
Lesa meiraTIDAL ArtS býður listamönnum og listahópum að sækja um styrk, upp á 15.000 evrur, til að skapa samfélagsmiðað listaverk sem tengir fólk við vatnaumhverfi sitt og vekur athygli á umhverfisáskorunum.
Lesa meiraStjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2025, en umsóknarfrestur rann út 5. maí síðastliðinn.
Lesa meiraÓskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann. Meginviðmið er vöxtur í söluveltu sprotafyrirtækis milli síðasta árs 2024 og ársins á undan 2023. Tilnefningar er hægt að senda til og með 31. ágúst.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.