Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Innviðasjóð. Hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknarinnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2021, kl. 15:00.
Lesa meiraFrá og með febrúar 2021 hefur reglum Fræs/Þróunarfræs verið breytt og er nú alltaf opið fyrir umsóknir í sjóðinn. Eins hefur upphæð hámarksstyrks verið hækkuð í 2.000.000 ISK.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til kl.15:00, 4. maí 2021. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.
Lesa meiraNúverandi tímabil Creative Europe (2014-2020) er að ljúka. Í MEDIA hlutanum hefur árangur Íslendinga verið framúrskarandi en alls hefur rúmlega 1,3 milljarður ISK runnið til íslenskrar kvikmyndagerðar á þessu tímabili. Úr menningarhlutanum hefur íslenskum menningarstofnunum og félögum verið úthlutað rúmlega 170 milljónum ISK á sl. sjö árum.
Lesa meiraUppbyggingarsjóður EES í Portúgal auglýsir eftir umsóknum frá samstarfsaðilum í Portúgal og á Íslandi, Noregi og/eða Liechtenstein á sviði blás hagvaxtar.
Lesa meiraAuglýst er eftir íslenskum skólum/kennurum sem hafa áhuga á að fara í tvíhliðasamstarf við skóla/kennara í Póllandi, Liechtenstein, Noregi og/eða Sviss.
Lesa meiraHlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.
Lesa meiraEvrópska rannsóknaráðið (ERC) birti þann 22. febrúar sl. fyrstu vinnuáætlunina í Horizon Europe.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.