Fréttir

8.12.2022 : Creative Europe: Styrkir til fjölmiðlaverkefna-samstarf/ Journalism Partnerships

Creative Europe styrkir aukið samstarf fjölmiðla sem meðal annars á að leiða til nýjunga í viðskiptaháttum, framleiðslu og dreifingu.

Lesa meira

8.12.2022 : Rafrænir upplýsingadagar - styrkir í Creative Europe MEDIA

Um er að ræða rafræna upplýsingamiðlun og leiðbeiningar á styrkjamöguleikum innan áætlunarinnar og standa yfir frá desember 2022 til febrúar 2023.

Lesa meira

7.12.2022 : Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 60 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki.

Lesa meira

5.12.2022 : Alþjóðlegi sjálfboðaliðadagurinn er í dag!

Af því tilefni býður Rannís upp á kynningarpartý í Stúdentakjallaranum milli kl.20:00 - 22:00 á evrópsku sjálfboðastarfi fyrir ungt fólk á aldrinum 18-30 ára. Starfsfólk Rannís mun kynna tækifærin og evrópskir sjálfboðaliðar sem staðsettir eru á Íslandi munu kynna sín verkefni. Boðið verður upp á léttar veitingar og spunahópurinn Eldklárar og eftirsóttar verða með spunaatriði um sjálfboðaliðastarf á ensku.

Lesa meira

5.12.2022 : Upplýsingadagar Rannís fyrir Horizon Europe

Rannís stendur fyrir opnum kynningarfundum á netinu um Horizon Europe í desember 2022 og janúar 2023!

Lesa meira

2.12.2022 : Upplýsingadagur Horizon Europe: Víðtækari þátttaka og efling evrópska rannsóknasvæðisins (Widera)

Upplýsingadagur Framkvæmdastjórnar ESB verður haldinn 12. desember nk. um nýja vinnuáætlun 2023-2024. Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

1.12.2022 : Haustfundur Tækniþróunarsjóðs

Haustfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn mánudaginn 12. desember, kl. 15:00-16:00 í Grósku.

Lesa meira

30.11.2022 : Upplýsingadagur Horizon Europe: Rannsóknainnviðir (Research Infrastructures)

Upplýsingadagur Framkvæmdastjórnar ESB verður haldinn 6. desember nk. um nýja vinnuáætlun 2023-2024. Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica