Fréttir

20.1.2017 : Kynning á styrkjum Tækni­þróunar­sjóðs

Samtök iðnaðarins boða til kynningarfundar með Tækniþróunarsjóði mánudaginn 23. janúar kl. 15.00-16.30. Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 á 1. hæð í Kviku. 

Lesa meira

20.1.2017 : Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi

Þriðjudaginn 24. janúar nk. munu fulltrúar evrópskra samstarfs­áætlana og þjónustu­skrifstofa ásamt sendinefnd ESB kynna styrki og samstarfs­möguleika í Evrópu­samstarfi. Kynningin verður haldin kl. 11:00-13:00 í Háskólanum í Reykjavík, í miðrými sem kallað er Sól, og kl. 14:00-16:00 í Háskóla Íslands, á Háskólatorgi.

Lesa meira

16.1.2017 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2017

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2017. Alls bárust 302 umsóknir í Rannsókna­sjóð að þessu sinni og voru 65 þeirra styrktar eða 22% umsókna.

Lesa meira

13.1.2017 : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2017

Nýsköpunarverðlaunforseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, þriðjudaginn 31. janúar nk. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna sl. sumar. 

Lesa meira
Ungt brosandi fólks

12.1.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði

Umsóknarfrestur er 15. febrúar 2017. Hlutverk sjóðsins er að styrkja vekefni á vegum æskulýðssfélaga og æskulýðssamtaka.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica