Fréttir

11.12.2019 : Hljóðritasjóður - seinni úthlutun 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. september sl. 

Lesa meira
Tromsö að vetri

6.12.2019 : Ferðastyrkir á Arctic Frontiers ráðstefnuna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um ferðastyrki til að sækja Arctic Frontiers ráðstefnuna sem haldin verður í Tromsö 26.-30. janúar 2020. Styrkirnir eru veittir úr Arctic Research and Studies samstarfssjóði Íslands og Noregs á sviði Norðurslóðafræða.

Lesa meira
ungmenni og ráðherra standa saman í hóp

5.12.2019 : Norræn tungumálaráðstefna ungmenna

Dagana 28.-30. nóvember 2019 fór fram norræn tungumálaráðstefna ungmenna að Varmalandi í Borgarfirði. Þátttakendur voru ungmenni á aldrinum 14-25 ára frá Norðurlöndunum og sjálfstjórnarsvæðunum; Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.

Lesa meira
Mynd-vef

29.11.2019 : Opið fyrir umsóknir í Loftslagssjóð

Loftslagssjóður var stofnaður á þessu ári og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2020.

Lesa meira
Kona skrifar glósur, hendur sjást

27.11.2019 : Kynningarfundur um mennta- og æskulýðsáætlun Erasmus+ og Nordplus

Kynningarfundur um mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og Nordplus, norrænu menntaáætlunina, verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 14.30-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.

Lesa meira
Mynd-vef

22.11.2019 : Kynningarfundur Loftslagssjóðs í Norræna húsinu fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12:00-13:00

Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og hefur ráðherra falið Rannís umsjón með honum

Lesa meira
Nordic-Yout-Coopear

21.11.2019 : Norræna tungumálaþingið Trans-Atlantic Language Congress

Norrænt ungmennaþing verður haldið 28. - 30. nóvember n.k. á Varmalandi í Borgarfirði. Þar munu mætast hátt í 80 ungmenni frá Norðurlöndunum til að ræða stöðu norrænar tungu

Lesa meira
Arctic_nov2019

20.11.2019 : Auglýst eftir umsóknum í tvíhliða norðurslóðaáætlun Íslands og Noregs

Áætlunin Arctic Research and Studies 2019-2020 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2020, kl. 16:00.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica