Fréttir

13.10.2017 : Mikill áhugi á frumkvöðla- og nýsköpunarmennt

Mánudaginn 9. október sl. stóð Rannís fyrir málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt. Tilefnið var koma þriggja sérfræðinga frá Eistlandi sem áhuga höfðu á að hitta íslenska starfsfélaga.

Lesa meira

6.10.2017 : Kynning á EURAXESS samstarfs­netinu og rannsókna­umhverfinu í Kína

Föstudaginn 13. október nk. verður haldin kynning á EURAXESS samstarfsnetinu. Farið verður yfir skipulag og þjónustu Euraxess á Íslandi og þann stuðning sem veittur er rannsakendum sem hafa áhuga á að starfa í öðru landi. 

Lesa meira
Horizon 2020 lógó

4.10.2017 : Vinnuáætlanir Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020

Horizon 2020 er stærsta rannsóknaráætlun ESB. Áætlunin fjármagnar rannsóknir og nýsköpun á öllum sviðum vísinda og fræða og nær til áranna 2014-2020.

Lesa meira

2.10.2017 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2017

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2018.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica