Fréttir

8.3.2018 : Verulegur fjöldi umsókna barst um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga á árinu 2017

Frá 1. janúar til loka árs 2017 hafa borist 83 umsóknir um skattafrádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga . 58 umsóknir hafa verið samþykktar eða 70%, 24 umsóknum verið hafnað eða 29%, einn umsækjandi hætti við eða 1%. Hlutfall samþykktra umsókna er svipað hjá fyrirtækjum og háskólastofnunum eða tæp 70%, en heldur hærra hjá stofnunum.

Lesa meira

7.3.2018 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2018

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2018.

Lesa meira

7.3.2018 : Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningar­verðlauna Vísinda- og tækniráðs 2018

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs eru árlega veitt vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi sem styrki stoðir mannlífs á Íslandi.

Lesa meira

21.2.2018 : Tækni­þróunar­sjóður hefur opnað fyrir umsóknir í Fyrirtækja­styrkinn - Fræ

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Lesa meira

20.2.2018 : Nýr framkvæmdastjóri NordForsk heimsækir Rannís

Arne Flåøyen tók við sem framkvæmdastjóri NordForsk um áramótin. Hann og Eivind Hovden, skrifstofustjóri stofnunarinnar, komu nýverið í heimsókn til Rannís til þess að ræða norrænt samstarf Íslands með þátttöku í NordForsk.

Lesa meira

20.2.2018 : Forauglýsing: Kallað er eftir umsóknum í samnorræna verkefnið "Personalised Medicine"

Tækniþróunarsjóður hefur ákveðið að taka þátt í samnorræna verkefninu Personalised Medicine, sem er þverfaglegt starf á heilbrigðissviði.

Lesa meira

16.2.2018 : Horizon 2020 og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiðum í mars

Dagana 6. og 7. mars stendur Horizon 2020, í samstarfi við Félag rannsóknastjóra á Íslandi, fyrir tveimur námskeiðum. Annars vegar námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur, eitt fyrir byrjendur og annað fyrir lengra komna, og hins vegar námskeiði í gerð samstarfssamninga (Consortium Agreements).

Lesa meira

13.2.2018 : Auglýst eftir íslenskum vísindamönnum til að taka þátt í rannsóknarleiðangri um norðurslóðir

Kínverski Rannsóknaísbrjóturinn, Snædrekinn, fer í sinn níunda rannsóknaleiðangur um norðurslóðir á tímabilinu júlí til september 2018. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica