Út er komin skýrslan Kortlagning norðurslóðarannsókna á Íslandi sem er afrakstur samstarfsverkefnis Rannís, Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanets Íslands.
Lesa meiraRannís stendur fyrir veffundi, í samstarfi við Diku, þann 8. desember klukkan 11:00-12:00 (GMT). Þar verðu tvíhliða norðurslóða samstarf Íslands og Noregs kynnt í kjölfar opnunar fyrir umsóknir um sóknarstyrki í Arctic Research and Studies áætlunina 2019-2020 .
Lesa meiraAthygli er vakin á því að frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóð hefur verið færður frá föstudeginum 20. nóvember til þriðjudagsins 24. nóvember kl. 16:00.
Lesa meiraÍslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti verðlaunin sem veitt hafa verið framsæknum nýsköpunarfyrirtækjum frá 1994.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun Íslands 2020 verða afhent með viðhöfn miðvikudaginn 18. nóvember kl. 11:00-11:30.
Lesa meiraVeffundur Uppbyggingarsjóðs EES í Portúgal á sviði menntunar í flokknum blár hagvöxtur verður haldinn 18. nóvember klukkan 15:30 (GMT) til að vekja athygli á fjármögnun verkefna í þeim flokki.
Lesa meiraÞann 5. nóvember sl. stóð Rannís, ásamt fleiri aðilum, að málstofu á netinu um loftslagsbreytingar. Þar beindi vísindafólk sjónum að þeim víðtæku áhrifum sem loftslagsbreytingar hafa haft á Íslandi síðustu 50 ár og rýndi í þær breytingar sem búast má við á næstu 50 árum.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2021 eru aukið samstarf á öllum námsstigum og undirbúningur að grænni framtíð. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2021.
Lesa meiraMenntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar sjóðsins fyrir seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2020. Umsóknarfrestur rann út 15. september 2020.
Lesa meiraRannsóknarhópur undir forystu Unnar Önnu Valdimarsdóttur, prófessors í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, hefur hlotið um 150 milljóna króna styrk frá norrænu rannsóknastofnuninni NordForsk til rannsóknar sem tengist áhrifum kórónuveirufaraldursins á geðheilsu í fjórum norrænu ríkjanna og Eistlandi.
Lesa meiraUm er að ræða 2,5 milljarða króna styrk til fjögurra ára úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB fyrir rannsóknir og nýsköpun sem Rannís hefur umsjón með hér á landi.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.