Fréttir: maí 2024

31.5.2024 : Úthlutun úr Sprotasjóði 2024

Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2024.

Lesa meira
Voruthlutun TÞS 2023

29.5.2024 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2024

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 52 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Lesa meira

28.5.2024 : Bókasafnasjóður úthlutun 2024

Úthlutun úr Bókasafnasjóði fór fram í Safnahúsinu þann 27. maí 2024. Sjóðnum bárust alls 20 umsóknir frá 11 bókasöfnum og sótt var um tæplega 37 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menninga- og viðskiptaráðherra samþykkti tillögu bókasafnaráðs um styrkúthlutun til 12 verkefna en til úthlutunar voru 20 milljónir.

Lesa meira

27.5.2024 : Barnamenningarsjóður úthlutar styrkjum til 41 verkefnis árið 2024

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2024. 

Lesa meira

27.5.2024 : Óskað eftir tilnefningum til Vaxtarsprotans 2024

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024. Meginviðmið er vöxtur í söluveltu sprotafyrirtækis milli síðasta árs 2023 og ársins á undan 2022. 

Lesa meira

23.5.2024 : Fjármál, uppgjör og utanumhald verkefna í Horizon Europe

Þann 26. og 27. júní næstkomandi standa Rannís og Miðstöð starfænnar nýsköpunar á Íslandi, EDIH-IS, fyrir námskeiði um fjármál og uppgjör verkefna í Horizon Europe.

Lesa meira

23.5.2024 : COST auglýsir 60 ný verkefni

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar. COST verkefni hafa oft leitt til áframhaldandi samstarfs á milli þátttakenda í styrkumsóknum í stærri verkefni í rannsóknaáætlunum ESB.

Lesa meira
Vorfundur-TThS-2024-mynd-med-frett

23.5.2024 : Frá fræi til frama: Vorfundur Tækniþróunarsjóðs

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 6. júní, undir yfirskriftinni: Frá fræi til frama. Þá fagnar Tækniþróunarsjóður einnig 20 ára afmæli á þessu ári.

Lesa meira

22.5.2024 : Fyrirtækjastefnumót á jarðvarmaráðstefnu, IGC 2024

Enterprise Europe Network á Íslandi heldur fyrirtækjastefnumót í tengslum við jarðvarmaráðstefnuna, Iceland Geothermal Conference 2024, IGC, í Hörpu 30. maí 2024

Lesa meira
Iss_6429_16068

20.5.2024 : Stjórn Innviðasjóðs auglýsir eftir tillögum á nýjan vegvísi um rannsóknarinnviði

Ein af lykilstoðum framúrskarandi árangurs í vísindum og rannsóknatengdri nýsköpun er gott aðgengi að rannsóknarinnviðum. Í uppbyggingu rannsóknarinnviða felst mikil fjárfesting og skuldbinding um rekstur til lengri tíma og því mikilvægt að slík fjárfesting byggi á faglegri ákvarðanatöku, heildarsýn og stefnu til framtíðar

Lesa meira

16.5.2024 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna fyrir árið 2024, en umsóknarfrestur rann út 18. mars sl.

Lesa meira
_90A3406

13.5.2024 : Öndvegissetur og rannsóknaklasar undir smásjánni: áhrifamat á markáætlun 2009-2016

Áhrifamat um markáætlun öndvegissetra og rannsóknaklasa var kynnt á Rannsóknaþingi sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica þann 18. apríl 2024. 

Lesa meira
The-Innovative-Globetrotter

10.5.2024 : Rannís á Nýsköpunarviku: The Innovative Globetrotter

Rannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.

Lesa meira
An-Outstanding-Innovation-1-

10.5.2024 : Rannís á Nýsköpunarviku: An Outstanding Innovation

Rannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.

Lesa meira
Evropusamvinna-1080x1080

8.5.2024 : Evrópusamvinna í 30 ár - málþing og uppskeruhátíð Evrópusamstarfs 8. maí

Miðvikudaginn 8. maí verður Evrópusamvinnu í 30 ár fagnað með málþingi á Grand hótel og uppskeruhátíðar Evrópusamstarfs sem haldin verður í Kolaportinu milli kl. 14-18.

Lesa meira

6.5.2024 : Úthlutun Nordplus 2024

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni rúmlega 12,5 milljónum evra til 347 verkefna og samstarfsneta sem hefjast árið 2024. Alls bárust 544 umsóknir um styrk upp á samtals rúmlega 28,3 miljón evra. 

Lesa meira

6.5.2024 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ fyrir vorið 2024

Lesa meira

3.5.2024 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2025

Umsóknarfrestur er til 14. júní 2024 klukkan 15:00.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica