Er sjálfbærni þér hugleikin? Nú hefur þú tækifæri til að læra meira og taka þátt í mikilvægu samtali á ráðstefnu um sjálfbæran lífsstíl á Sustainable Living Summit sem fer fram þann 15. október 2024.
Lesa meira
Íslenska sjávarútvegs- og fiskeldissýningin IceFish 2024 verður haldin með pomp og prakt hér á landi dagana 18.-20. september 2024.
Lesa meira
Viðurkenning Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun verður afhent við opnun Vísindavöku sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september 2024.
Lesa meira
Málþing 26. september 2024 um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum.
Lesa meira
Sérfræðingar Tækniþróunarsjóðs verður með þrjár kynningar 26.-28. ágúst næstkomandi. Fundirnir verða haldnir á Suðurnesjum, Vestjförðum og í streymi.
Lesa meira
Umsóknarfrestur um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, norræn tungumál er 1. október 2024.
Lesa meira
Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 7. október 2024, kl. 15:00.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2025-2026. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en 7. október næstkomandi, kl. 15:00.
Lesa meira
Styrknum er ætlað að efla netvarnir hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum, sem og opinberum stofnunum í sama stærðarflokki.
Lesa meira
Rannís heldur kynningarfund í Vestmannaeyjum 26. ágúst 2024 klukkan 13:00.
Lesa meira
Þann 26. ágúst næstkomandi kl. 11:00 verður rafrænn upplýsingafundur haldinn um næsta umsóknarfrest í Nordplus en þá verður hægt að sækja um styrki til að fara í undirbúningsheimsóknir.
Lesa meira
Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er þriðjudagurinn 15. október 2024 klukkan 15:00.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir nýjar umsóknir um skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna á árinu 2024. Umsóknarfrestur er 1. október 2024 kl. 24:00.
Lesa meira
Vinnustofan er liður í auknum stuðningi við styrkþega og mögulega styrkþega. Næstu umsóknarfrestir eru í október og því vonar landskrifstofan að með stuðningi sem þessum geti fleiri verkefni sótt um inngildingarstyrk eða skipuleggi verkefni sín almennt með meira inngildandi hætti.
Lesa meira
Ferðastyrkir eru veittir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu.
Lesa meira
Umsóknarfrestur er 1. október 2024 klukkan 15:00.
Lesa meira
Íslenskt samfélag hefur ekki farið varhluta af netárásum. Því hafa einstaklingar og fyrirtæki þurft að gera viðeigandi öryggisráðstafanir hjá sér. Eitt þeirra fyrirtækja sem hefur sérhæft sig í netöryggismálum er nýsköpunarfyrirtækið Defend Iceland.
Lesa meira
Markmiðið með fundinum er meðal annars að efla þátttöku Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í samfjármögnunni. Fundurinn verður haldinn 14. ágúst nk. og hefst klukkan 12:00 að íslenskum tíma (14:00 CEST).
Lesa meira
Sviðslistaráð auglýsir eftir styrkumsóknum atvinnusviðslistahópa í Sviðslistasjóð. Umsóknarfrestur er til 1. október 2024 klukkan 15:00.
Lesa meira
Samtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð þriðjudaginn 27. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Hyl á 1. hæð.
Lesa meira
Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður. Umsóknarfrestur rennur út þann 16. september 2024, kl. 15:00.
Lesa meira
Stjórn Innviðasjóðs auglýsir eftir tillögum að verkefnum fyrir vegvísi um uppbyggingu á rannsóknarinnviðum. Umsóknarfrestur er 12. september 2024, kl. 15:00.
Lesa meira
Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu. Opið er fyrir umsóknir til klukkan 15:00, þriðjudaginn 1. október 2024.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.