 
      Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 7. og 8. desember nk. í tengslum við Horizon Europe umsóknir á sviði félags- og hugvísinda (Culture, Creativity and Inclusive Society).
Lesa meira 
      DIGITAL Europe er ný styrkjaáætlun ESB sem leggur áherslu á að auka aðgengi að stafrænni tækni til fyrirtækja, einstaklinga og opinberra aðila. Í tilefni þess að fyrstu köllin hafa verið birt, bjóða Rannís og fjármála- og efnahagsráðuneytið til kynningar á áætluninni og tengdum stafrænum tækifærum fyrir íslenska aðila þann 2. des. nk.
Lesa meira 
      Senn líður að lokum þessa viðburðaríka árs hjá Erasmus+ og nýtt ár er handan við hornið. Nú hefur Evrópusambandið tilkynnt um umsóknarfresti sem verða í boði árið 2022 og munu færa íslensku mennta- og æskulýðssamfélagi fjölmörg tækifæri til samstarfs utan landsteinanna.
Lesa meira 
      Rannís heldur námskeið á netinu 1. desember nk. frá 11:00-12:00 þar sem farið verður yfir jafnréttisáætlanir í Horizon Europe, helstu kröfur og innleiðingarferla.
Lesa meira 
      Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 29. nóvember - 3. desember nk. í tengslum við Horizon Europe umsóknir á sviði Stafrænnar tækni, iðnaðar og geims.
Lesa meira 
      Áætlunin Arctic Research and Studies 2019 – 2020 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Alltaf er opið fyrir umsóknir.
Lesa meira 
      Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís. Starfið felur í sér umsjón með tveimur fagráðum Rannsóknasjóðs; fagráði raunvísinda og stærðfræði og fagráði verkfræði og tæknivísinda, umsjón með Loftslagssjóði og öðrum innlendum sjóðum og alþjóðlegum verkefnum á þessum fagsviðum með sérstakri áherslu á umhverfismál.
Lesa meira 
      Athugið að innsendar umsóknir frá því í september eru gildar.
Lesa meira 
      Evrópusambandið hefur auglýst umsóknarfresti fyrir árið 2022 í European Solidarity Corps áætluninni sem skapar tækifæri fyrir ungt fólk til þess að takast á við samfélagslegar áskoranir.
Lesa meira 
      Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember ár hvert sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Við óskum landsmönnum öllum til hamingju með daginn. Um leið viljum við benda á þrjá sjóði í umsýslu Rannís sem hafa það að markmiði að efla og vernda íslenska tungu.
Lesa meira 
      Námskeiðið verður haldið 2. desember nk. frá kl. 09:00-11:00 á Youtube.
Lesa meira 
      Á haustmánuðum voru 14 samstarfsverkefni í Erasmus+ valin úr hópi metnaðarfullra umsókna sem bárust Landskrifstofu fyrr á árinu og var þeim hleypt af stokkunum með opnunarfundi í lok október. Þau marka tímamót því þetta eru fyrstu samstarfsverkefni nýs tímabils í Erasmus+ og endurspegla áherslur þess vel.
Lesa meira 
      Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2021.
Lesa meira 
      Mennta- og menningarsvið Rannís stendur fyrir opnum kynningarfundi á FLAK á Patreksfirði, miðvikudaginn 3. nóvember kl: 17:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.