Fréttir: október 2025

1.10.2025 : 17 ný Erasmus+ samstarfsverkefni styrkt um nær 500 milljónir króna

Í sumar veitti Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi 17 styrki til nýrra samstarfsverkefna á sviði menntunar og æskulýðsmála. Stjórnendur þessara verkefna og starfsfólk Landskrifstofu áttu góðan upphafsfund á Reykjavík Natura þann 25. september, fögnuðu góðum árangri og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+. 

Lesa meira

1.10.2025 : Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna vinnustaðanáms nema á tímabilinu 1. nóvember 2024 til 31. október 2025. Umsóknarfrestur til 17. nóvember kl. 15:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica