Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025 voru í dag veitt nýsköpunarfyrirtækinu Hefring Marine sem hefur þróað og markaðssett snjallsiglingakerfi sem nýtir rauntímagögn til að bæta öryggi, eldsneytisnýtingu og rekstur báta og smærri skipa.
Lesa meira
Nordplus býður upp á rafrænan upplýsingafund þann 5. nóvember kl. 12:00 fyrir umsækjendur sem hafa áhuga á að kynna sér þau tækifæri sem í boði eru og hyggja á að sækja um styrk í næsta umsóknarfrest sem verður þann 2. febrúar 2026.
Lesa meira
Rannís, Listaháskóli Íslands og Rannsóknasetur skapandi greina bjóða til upplýsingafundar um samstarfs- og styrkjamöguleika í Evrópu fyrir skapandi greinar þann 13. nóvember nk.
Lesa meira
Umsækjendur skulu vera viðurkenndir framhaldsfræðsluaðilar eða hafa undirritaðan samning við viðurkenndan framhaldsfræðsluaðila, um ábyrgð á kennslunni. Umsóknarfrestur er 8. desember 2025 kl. 15:00.
Lesa meira
Námskeið ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem vilja efla færni sína í notkun upplýsinga um vinnumarkaðinn í sinni leiðsögn.
Lesa meira
Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning á Íslandi, í samstarfi við STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, bjóða tungumálakennurum á tvær rafrænar vinnustofur í nóvember. Þar verður fjallað um hvernig tungumálakennarar geta nýtt alþjóðleg tækifæri í gegnum Erasmus+ og eTwinning til að efla tungumálanám, menningarlæsi og alþjóðavitund nemenda.
Lesa meira
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr menntarannsóknasjóði. Umsóknarfrestur rennur út 26. nóvember nk. kl. 15:00.
Lesa meira
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ.
Lesa meira
Erasmus Student Network (ESN) á Íslandi og Landskrifstofa Erasmus+ bjóða nemendum og öðrum áhugasömum að taka þátt í fyrsta landsþingi ESN-Iceland, sem haldið verður 31. október kl. 15:00 í Eddu, Háskóla Íslands.
Lesa meira
Umsóknarfrestur er til 29. janúar 2026. Um 40 verkefni eru styrkt og eru 5 milljónir evra til úthlutunar. Verk frá minni málsvæðum njóta forgangs til þýðinga.
Lesa meira
Fulltrúar skóla- og menntayfirvalda komu saman á Nauthóli í Reykjavík þegar Rannís og Landskrifstofa Erasmus+ veittu Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í kennslu og eTwinning gæðaviðurkenningar. Menntaskólinn á Tröllaskaga og Dósaverksmiðjan hlutu evrópsku verðlaunin í kennslu og tungumálum og Stapaskóli hlaut viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni ársins 2025.
Lesa meira
Áætlunin Arctic Research and Studies 2023-2026 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2025, kl. 15:00 UTC.
Lesa meira
Umsóknarfrestur sjóðsins verður 2. febrúar 2026 kl 15:00. Opnað veður fyrir umsóknir í lok nóvember 2025.
Lesa meira
Rannís hefur nú lokið að mestu afgreiðslu umsókna vegna þessa úrræðis sem bárust stofnuninni 2024. Annars vegar var um að ræða umsóknir um framhaldsverkefni þar sem umsóknarfrestur var 1. apríl og hins vegar um ný verkefni þar sem umsóknarfrestur var 1. október 2024.
Lesa meira
Erasmus dagar 2025 fara fram dagana 13. - 18. október. Um er að ræða sex daga tímabil þar sem athygli er vakin á Erasmus+ áætluninni og tækifærum hennar með samstilltu átaki. Landskrifstofan hvetur styrkhafa til að nota tækifærið og deila framlagi sínu og reynslu.
Lesa meira
Í sumar veitti Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi 17 styrki til nýrra samstarfsverkefna á sviði menntunar og æskulýðsmála. Stjórnendur þessara verkefna og starfsfólk Landskrifstofu áttu góðan upphafsfund á Reykjavík Natura þann 25. september, fögnuðu góðum árangri og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+.
Lesa meira
Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna vinnustaðanáms nema á tímabilinu 1. nóvember 2024 til 31. október 2025. Umsóknarfrestur til 17. nóvember kl. 15:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.