Fréttir: apríl 2025

1a-01_1620061629039

30.4.2025 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2026

Umsóknarfrestur er 13. júní nk. klukkan 15:00.

Lesa meira

30.4.2025 : Skrifstofa Rannís lokar fyrr í dag

Vegna árshátíðar starfsmanna verður skrifstofa Rannís lokuð frá kl. 13:00, miðvikudaginn 30. apríl. Opnum aftur föstudaginn 2. maí kl. 09:00.

22.4.2025 : Horizon Europe upplýsingadagar og tengslaráðstefnur

Framkvæmdastjórn ESB hefur birt drög að vinnuáætlunum ársins 2025 og í apríl til júní 2025 verða haldnir upplýsingadagar um vinnuáætlanirnar og tengslaráðstefnur (e. brokerage event) vegna þeirra. 

Lesa meira

21.4.2025 : Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar, ráðstefna í Eddu

Í tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund stendur Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí kl. 13:30 sem ber yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar. Þar verður sjónum beint að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi. 

Lesa meira

17.4.2025 : Uppbyggingarsjóður EES - uppskeruhátíð

Uppskeruhátíðin fer fram þann 29. apríl 2025 kl. 14:00 - 16:00 á Hótel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík. 

Lesa meira
Innovate-and-Elevate-14.may-2025

16.4.2025 : Nýsköpunarvikan: Innovate and Elevate! - Funding, Founders and Fun

Rannís, Tækniþróunarsjóður og Enterprise Europe Network taka þátt í Nýsköpunarvikunni og bjóða til hádegisviðburðar með yfirskriftinni: Innovate and Elevate! - Funding, Founders and Fun. 

Lesa meira

15.4.2025 : Culture Moves Europe tengir saman fólk sem starfar að listum og menningu í Evrópu

Culture Moves Europe tengir saman fólk sem starfar að listum og menningu í Evrópu og þann 3. apríl var haldið upp á þriggja ára afmæli Culture Moves.

Lesa meira

11.4.2025 : Uppbyggingarsjóður EES styður íslensk búlgarska samvinnu

Ideas Factory í Búlgaríu og Gullkistan, miðstöð sköpunar á Laugarvatni hafa tekið höndum saman í verkefninu: Thermo-culture: Practices in protecting the thermal culture as a matter of cultural heritage sem er stutt Uppbyggingarsjóði EES.

Lesa meira

11.4.2025 : Menntun fyrir samfélagslega sjálfbæra framtíð

Nordplus stendur fyrir rafrænni ráðstefnu þriðjudaginn 27. maí 2025 þar sem fjallað verður um hlutverk menntunar í að stuðla að samfélagslegri sjálfbærni.

Lesa meira
Euroguidance_-vinnustofa_31_mars_2025-4-

4.4.2025 : Euroguidance vinnustofa með Dr. Amundson og Andreu Fruhling: Nýjar leiðir í náms- og starfsráðgjöf

Um 60 náms- og starfsráðgjafar tóku þátt í vinnustofu Euroguidance á Íslandi með hinum virtu sérfræðingum Dr. Norm Amundson og Andreu Fruhling. Vinnustofan, sem var haldin í samstarfi við FNS, HÍ, Rannís, MMS og EPALE, beindist að skapandi ráðgjöf og undirstrikaði mikilvægi alþjóðavæðingar í faginu.

Lesa meira
Tveir unglingar sitja glaðir í lestarsæti og halda í myndavélina fyrir sjálfu. Þau brosa og sýna

3.4.2025 : Opnað fyrir DiscoverEU umsóknir fyrir ungmenni á 18. aldursári

Hefur þú áhuga á að skoða heimsálfuna og víkka sjóndeildarhringinn? Þú getur orðið eitt af 50 íslenskum ungmennum sem vinna ferðalag um Evrópu með því að skrá sig til leiks í DiscoverEU. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica