Fréttir: júlí 2021

1.7.2021 : Sumarlokun skrifstofu Rannís

Skrifstofa Rannís verður lokuð vegna sumarleyfa frá 12. júlí til og með 6. ágúst. Við opnum aftur mánudaginn 9. ágúst.

Menntarannsoknasj_mynd

1.7.2021 : Nýr sjóður til styrktar mennta­rannsóknum

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett á laggirnar nýjan sjóð, Menntarannsóknasjóð, sem styrkja mun hagnýtar menntarannsóknir á öllum skólastigum. Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica