Um er að ræða tvenns konar umsóknarfresti - nýdoktoraumsóknir og doktorsnetaumsóknir. Umsóknarfrestir eru 14. september og 15. nóvember nk.
Lesa meira
Alls bárust 106 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar á umsóknarfresti 15. mars 2022. Sótt var um 89,5 milljónir króna.
Lesa meira
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2022. Þetta er í fjórða sinn frá stofnun sjóðsins sem veittir eru styrkir til barnamenningar.
Lesa meira
Um er að ræða síðasta áfanga í áætluninni Business Innovation Greece sem miðar að því að þróa og örva samstarf Grikklands við Ísland, Liechtenstein og Noreg.
Lesa meira
Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2022.
Lesa meira
Þann 1. júní 2022 kl. 14:00-16:00 stendur Rannís fyrir kynningu á LIFE áætluninni, sem er Evrópuáætlun á sviði loftslags- og umhverfismála. Kynningin fer fram í húsnæði Rannís 3ju hæð og á Teams.
Lesa meira
Sjóðurinn styrkir rannsóknir á samspili landnýtingar og loftslags. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2022, kl. 15:00.
Lesa meira
Ráðstefnu- og sýningardagurinn er 25. maí nk. á Grand hóteli og þar munu fulltrúar Rannís kynna helstu sjóði og verkefni til nýsköpunar og þróunar sem eru í umsjón Rannís.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður EES í Rúmeníu auglýsir fyrirtækjastefnumót á netinu fyrir nýsköpunarfyrirtæki þann 19. maí nk.
Lesa meira
Rannís er einn af bakhjörlum viðskiptahraðalsins Hringiðu sem hefur það að markmiði að draga fram, efla og styðja við nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnana. Þann 3. maí sl. tóku sérfræðingar á vegum Rannís á móti sjö teymum í vinnustofu um Evrópuumsóknir.
Lesa meira
Opið er fyrir umsóknir í vísindalega starfsþjálfun á vegum Sameiginlegu rannsóknarmiðstöðvarinnar (Joint Research Center) en umsóknarfrestur er 31. maí nk.
Lesa meira
Þann 19. maí nk. stendur Rannís fyrir kynningarfundi í húsnæði sínu að Borgartúni 30, 3. hæð, frá klukkan 9:00-10:00. Þar verða kynntir nýsköpunarstyrkir Evrópska nýsköpunarráðsins (European Innovation Council).
Lesa meira
Rannsóknaráð Grænlands og Rannsóknamiðstöð Íslands hafa gert samkomulag um að styrkja samstarf á sviði rannsókna, nýsköpunar og menntunar á milli landanna tveggja
Lesa meira
Umsóknarfrestur er til 15. júní 2022 kl. 15:00.
Lesa meira
Tengslaráðstefnan er haldin 19. maí nk. í beinu framhaldi af upplýsingadögum Horizon Europe 17. og 18. maí nk. Skráning er nauðsynleg. #HorizonEu
Lesa meira
Næstu upplýsingadagar Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, verða tileinkaðir fimm Leiðöngrum áætlunarinnar (Missions). Dagarnir verða haldnir 17. og 18. maí nk. á netinu og eru öllum opnir. Í kjölfarið (19. maí) verður haldin rafræn tengslaráðstefna um Leiðangra. #HorizonEu
Lesa meira
Styrkið tengslanet ykkar í sjávarútveginum með því að taka þátt í fyrirtækjastefnumóti á vegum Enterprise Europe Network á Íslandi sem haldið verður þann 8. og 9. júní nk. á Íslensku sjávarútvegssýningunni.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.