DEP hefur opnað fyrir spennandi köll á sviði netöryggismála þar sem er óskað er eftir stofnunum, fyrirtækjum og / eða rannsóknarteymum til að taka þátt í öflugum samstarfsverkefnum. Sérstaklega er vakin athygli á tveimur köllum á sviði dulkóðunar í mikilvægum innviðum og netöryggis í heilbrigðiskerfinu.
Lesa meira
Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2025, en umsóknarfrestur rann út 10. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
Stjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 11. júní sl. að styrkja tólf verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 636 milljónir króna. Alls bárust tuttugu og fimm umsóknir um styrk.
Lesa meira
Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum ársins 2025.
Lesa meiraFélags- og vinnumálaáætlun ESB lýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem ætlað er að auka atvinnutækifæri fatlaðra.
Lesa meira
Dagana 23.–25. október 2025 verður árlega eTwinning ráðstefnan haldin í Brussel undir yfirskriftinni “Fögnum því sem sameinar okkur”. Þar verður áhersla lögð á lýðræðisþátttöku, samevrópsk gildi og lífsleikni í menntun. Sækja þarf um fyrir 20. júní 2025.
Lesa meira
TIDAL ArtS býður listamönnum og listahópum að sækja um styrk, upp á 15.000 evrur, til að skapa samfélagsmiðað listaverk sem tengir fólk við vatnaumhverfi sitt og vekur athygli á umhverfisáskorunum.
Lesa meira
Verkefnin eiga að efla nýsköpun og þróa lausnir sem bæta aðgengi og þátttöku fatlaðs fólks á vinnumarkað. Umsóknarfrestur er 30. október kl. 16:00 að íslenskum tíma.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.