Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er 4. október nk.
Lesa meiraBúið er að opna fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð. Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er til föstudagsins 15. október 2021 klukkan 15:00.
Lesa meiraFyrsti íslenski vegvísirinn um rannsóknarinnviði var gefinn út um miðjan júlí sl. af mennta- og menningarmálaráðuneytinu í samstarfi við stjórn Innviðasjóðs og Rannís.
Lesa meiraSamstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er til 5. október 2021, kl. 15:00.
Lesa meiraBúið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð vegna verkefna fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 föstudaginn 1. október 2021.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 15. september 2021, kl. 15:00.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2022-2023. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en föstudaginn 1. október 2021, kl. 15:00.
Lesa meiraFyrri fundurinn verður haldinn í streymi þriðjudaginn 24. ágúst kl. 10:00-11:00 og svo endurtekinn miðvikudaginn 25. ágúst kl. 12:00-13:00 (einnig í streymi). Fundirnir eru öllum opnir en nauðsynlegt að skrá þátttöku.
Lesa meiraAuglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2022 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009 .
Lesa meiraSviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sviðslistasjóði fyrir leikárið 2022/23 samkvæmt lögum um sviðslistir 2019 nr.165 .
Lesa meiraHlutverk Hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegum stuðningi við útgáfu hljóðrita, samkvæmt reglum um Hljóðritasjóð.
Lesa meiraBókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan.
Lesa meiraVísindavaka tekur á sig nýja og lágstemmdari mynd á þessu ári, þar sem staðan í faraldrinum gefur ekki tilefni til að halda stóran viðburð. Þess í stað verður leitað nýrra leiða til að vekja athygli almennings á starfi vísindafólks.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir í flokknum viðskiptaþróun, nýsköpun og lítil og meðalstór fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 4. október 2021.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.