Fréttir: ágúst 2021

27.8.2021 : Opið er fyrir umsóknir um Evrópumerkið

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningar­málaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er 4. október nk.

Lesa meira

25.8.2021 : Auglýst er eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð. Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er til föstudagsins 15. október 2021 klukkan 15:00. 

Lesa meira
EEA-grants

25.8.2021 : Tékknesk tengslaráðstefna til að koma á samstarfsverkefnum tengdum menningararfi

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð EES um samstarfsverkefnin er 1. nóvember nk.   
Lesa meira
Magnús Lyngdal Magnússon

25.8.2021 : Útgáfa Vegvísis um rannsóknar­innviði

Fyrsti íslenski vegvísirinn um rannsóknarinnviði var gefinn út um miðjan júlí sl. af mennta- og menningarmálaráðuneytinu í samstarfi við stjórn Innviðasjóðs og Rannís.

Lesa meira

24.8.2021 : Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er til 5. október 2021, kl. 15:00.

Lesa meira

24.8.2021 : Auglýst eftir umsóknum í Íþróttasjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Íþróttasjóð vegna verkefna fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 föstudaginn 1. október 2021.

Lesa meira

23.8.2021 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 15. september 2021, kl. 15:00.

Lesa meira

20.8.2021 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2022-2023. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en föstudaginn 1. október 2021, kl. 15:00.

Lesa meira

19.8.2021 : Tækniþróunarsjóður býður til kynningarfunda

Fyrri fundurinn verður haldinn í streymi þriðjudaginn 24. ágúst kl. 10:00-11:00 og svo endurtekinn miðvikudaginn 25. ágúst kl. 12:00-13:00 (einnig í streymi). Fundirnir eru öllum opnir en nauðsynlegt að skrá þátttöku.

Lesa meira

17.8.2021 : Starfslaun listamanna 2022

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2022 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009

Lesa meira

17.8.2021 : Styrkir úr Sviðslistasjóði fyrir leikárið 2022/2023

Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sviðslistasjóði fyrir leikárið 2022/23 samkvæmt lögum um sviðslistir 2019 nr.165 .

Lesa meira

16.8.2021 : Auglýst er eftir umsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegum stuðningi við útgáfu hljóðrita, samkvæmt reglum um Hljóðritasjóð.

Lesa meira

16.8.2021 : Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan.

Lesa meira
Visindavaka-2019-150_1631203177894

10.8.2021 : Vísindavaka 2021 með nýju sniði

Vísindavaka tekur á sig nýja og lágstemmdari mynd á þessu ári, þar sem staðan í faraldrinum gefur ekki tilefni til að halda stóran viðburð. Þess í stað verður leitað nýrra leiða til að vekja athygli almennings á starfi vísindafólks.

Lesa meira
EEA-grants

10.8.2021 : Uppbyggingarsjóður EES í Slóvakíu auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir í flokknum viðskiptaþróun, nýsköpun og lítil og meðalstór fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 4. október 2021.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica